Slökkt á athugasemdum við Leeds – Everton 2-0 (vináttuleikur)

Leeds – Everton 2-0 (vináttuleikur)

Komment ekki leyfð
Uppstillingin komin: Robles, Robinson, Pennington, Browning, Jones, McCarthy, Barkley, Oviedo, Dowell, Naismith, Kone. Martinez stillti upp ungliðum og leikmönnum á jaðri aðalliðsins fyrir þennan leik, og úrslitin voru eftir því. Ég náði leiknum ekki í beinni en mér skilst...
lesa frétt
8

West Ham – Everton 1-2

Fyrri hálfleikur hálf bragðdaufur og sá seinni virtist stefna í steingelt jafntefli þangað til Lukaku afgreiddi West Ham mennina. Líkega er þó Fair Play sætið gengið okkur úr greipum þar sem fjórir Everton menn náðu sér í gult spjald...
lesa frétt