8

West Ham – Everton 1-2

Fyrri hálfleikur hálf bragðdaufur og sá seinni virtist stefna í steingelt jafntefli þangað til Lukaku afgreiddi West Ham mennina. Líkega er þó Fair Play sætið gengið okkur úr greipum þar sem fjórir Everton menn náðu sér í gult spjald...
lesa frétt
13

Everton – Man United 3-0

Þrátt fyrir blíðskaparveður í nágrenni Goodison Park sáu leikmenn Manchester United aldrei til sólar í þessum leik, enda Everton grimmari, ákveðnari og mun beittari í sínum sóknaraðgerðum og sigurinn aldrei í hættu. Everton liðið jafnframt líklegra til að...
lesa frétt
7

Everton – Burnley 1-0

Everton mætti Burnley í dag og náðu forystunni í fyrri hálfleik, héldu boltanum mjög vel innan liðsins (66%) og sköpuðu öll almennilegu færi leiksins. Everton tókst aldrei að gulltryggja sigurinn sem var þó í raun aldrei í hættu,...
lesa frétt