45

Everton – Norwich 3-0

Lokaleikur tímabilsins var við Norwich en Everton liðið lék undir stjórn David Unsworth og Joe Royle. Þetta var jafnframt síðasti leikur Tim Howard fyrir félagið en hann skrifaði hjartnæmt kveðjubréf til stuðningsmanna fyrir leik (sem hægt er að lesa hér)....
lesa frétt
18

Sunderland – Everton 3-0

Uppstillingin: Robles, Baines, Funes Mori, Pennington, Stones, Barry, McCarthy, Cleverley, Barkley, Mirallas, Lukaku. Varamenn: Howard, Oviedo, Besic, Gibson, Osman, Lennon, Niasse. Fínt tempó í leiknum frá byrjun, Everton mun meira með boltann (allt að 70%) en greddan...
lesa frétt
21

Leicester – Everton 3-1

Everton mætti nýbökuðum Englandsmeisturum Leicester og áttu arfaslakan leik, ef frá er talinn 5-10 mínútna kafli í upphafi seinni hálfleiks. 3-1 tap niðurstaðan og hefði getað verið stærra ef Robles hefði ekki verið í markinu. Uppstillingin: Joel, Baines,...
lesa frétt
24

Liverpool – Everton 4-0

Everton mættu á Anfield til að leika við Liverpool í kvöld, en mættu eiginlega aldrei til leiks og töpuðu því verðskuldað. Það var vandræðagangur á vörninni fyrir leik, Jagielka og Coleman frá en framan af leit þetta þó ágætlega...
lesa frétt
44

Everton – Southampton 1-1

Uppstillingin: Robles, Oviedo, Funes Mori, Stones, Coleman, Besic, Gibson, Osman (fyrirliði), Mirallas, Deulofeu, Kone. Varamenn: Howard, Barkley, Pienaar, Connolly (miðjumaður), Davies (miðjumaður), Niasse, Lukaku. Athyglisverð uppstilling, svo ekki sé meira sagt, enda hálfgert varalið inni á velli. Bekkurinn athyglisverður...
lesa frétt
28

Watford – Everton 1-1

Uppstilling: Robles, Baines, Jagielka, Stones, Coleman, Barry, McCarthy, Lennon, Barkley, Deulofeu, Lukaku. Varamenn: Howard, Oviedo, Funes Mori, Mirallas, Cleverley, Kone, Niasse. Bæði lið voru mistæk frá byrjun, mikið um feilsendingar og líklega skortur á sjálfstrausti. Watford nokkuð mikið að brjóta af...
lesa frétt