Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the html5reset domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 6.7.0.) in /var/www/virtual/everton.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Tag Archive for "Leikskýrsla" - Everton.is - page 39
13

Everton – Yeovil Town 4-0

Uppstillingin fyrir deildarbikarleikinn við Yeovil: Stekelenburg, Oviedo, Funes Mori, Williams, Holgate, Gueye, McCarthy, Bolasie, Barkley (fyrirliði), Lennon, Lukaku. Varamenn: Robles, Baines, Jagielka, Gibson, Cleverley, Mirallas, Kone. Williams byrjaði sinn fyrsta leik með Everton í byrjunarliðinu og Lukaku átti...
lesa frétt
13

West Brom – Everton 1-2

Uppstillingin komin: Stekelenburg, Baines, Funes Mori, Jagielka, Holgate, Guyey, McCarthy, Barry, Barkley, Mirallas, Deulofeu. Varamenn: Robles, Oviedo, Williams, Cleverley, Lennon, Bolasie, Lukaku. Nokkuð sterkt að sjá Williams, Lukaku og Bolasie á bekknum. 3-5-2 uppstilling eins og síðast....
lesa frétt
10

Everton – Tottenham 1-1

Uppstillingin komin: Stekelenburg, Baines, Funes Mori, Jagielka, Holgate, Guyey, Barry, McCarthy, Mirallas, Barkley, Deulofeu. Sem sagt, Coleman og Lukaku frá vegna meiðsla. Varamenn: Robles, Kone, Lennon, Cleverley, Oviedo, Davies, Galloway. Everton fékk óskabyrjun á leiknum þegar Wanyama hjá Tottenham felldi...
lesa frétt
45

Everton – Norwich 3-0

Lokaleikur tímabilsins var við Norwich en Everton liðið lék undir stjórn David Unsworth og Joe Royle. Þetta var jafnframt síðasti leikur Tim Howard fyrir félagið en hann skrifaði hjartnæmt kveðjubréf til stuðningsmanna fyrir leik (sem hægt er að lesa hér)....
lesa frétt
18

Sunderland – Everton 3-0

Uppstillingin: Robles, Baines, Funes Mori, Pennington, Stones, Barry, McCarthy, Cleverley, Barkley, Mirallas, Lukaku. Varamenn: Howard, Oviedo, Besic, Gibson, Osman, Lennon, Niasse. Fínt tempó í leiknum frá byrjun, Everton mun meira með boltann (allt að 70%) en greddan...
lesa frétt
21

Leicester – Everton 3-1

Everton mætti nýbökuðum Englandsmeisturum Leicester og áttu arfaslakan leik, ef frá er talinn 5-10 mínútna kafli í upphafi seinni hálfleiks. 3-1 tap niðurstaðan og hefði getað verið stærra ef Robles hefði ekki verið í markinu. Uppstillingin: Joel, Baines,...
lesa frétt
24

Liverpool – Everton 4-0

Everton mættu á Anfield til að leika við Liverpool í kvöld, en mættu eiginlega aldrei til leiks og töpuðu því verðskuldað. Það var vandræðagangur á vörninni fyrir leik, Jagielka og Coleman frá en framan af leit þetta þó ágætlega...
lesa frétt