Everton mætir til London í dag að spila við West Ham en þeir eru undir stjórn Davids nokkurs Moyes. Þeir eru sem stendur í bullandi fallbaráttu, aðeins stigi (og nokkrum mörkum) frá því að vera í þriðja... lesa frétt
Everton mætti Brighton á Goodison Park í laugardagsleik klukkan þrjú en Ancelotti stillti upp í 4-4-2 og gerði þrjár breytingar frá síðasta leik (Michael Keane, Davies og Bernard inn). Uppstilling: Pickford, Digne, Holgate, Keane, Sidibé, Bernard, Davies,... lesa frétt
Stórleikur þriðju umferðar FA bikarsins var viðureign Everton og Liverpool á Anfield. Uppfært 15:06: Kopp gerir níu breytingar á sínu liði, og nýi bakvörðinn þeirra, Minamino, fær eldskírn í sínum fyrsta leik – derby slag. Þetta verður... lesa frétt
Það var risaleikur í dag kl. 17:30, en þá mætti Everton á heimavöll Englandsmeistara Manchester City. Þetta var þriðji leikur Everton undir stjórn Ancelotti og leikmenn mættu fullir sjálfstrausts eftir tvo sigurleiki í röð. Það reyndist hins... lesa frétt
Uppstillingin: Pickford, Baines, Holgate, Keane, Sidibé, Richarlison, Davies, Gylfi, Walcott, Kean, Calvert-Lewin. Varamenn: Stekelenburg, Delph, Digne, Mina, Tosun, Bernard, Coleman. Missti af stærstum hluta fyrri hálfleiks — lenti í vandræðum með færð á leið í bústaðinn en... lesa frétt
Stórleikur umferðarinnar var Íslendingaslagurinn — viðureign Everton og Burnley á Goodison Park. Þetta var jafnframt fyrsti leikur Everton undir stjórn Carlo Ancelotti og ekki laust við að það sé strax batamerki á leik liðsins frá undanförnum leikjum.... lesa frétt
Everton á leik við Arsenal á heimavelli kl. 12:30 í síðasta leik Duncan Ferguson í bili, en tilkynnt var um ráðningu Carlo Ancelotti nú rétt í þessu. Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Holgate, Sidibé, Davies, Delph, Richarlison, Gylfi... lesa frétt
Everton tók á móti Leicester í kvöld í fjórðungsúrslitum enska deildarbikarins. Nokkuð var um meiðsli í herbúðum okkar manna, eins og sást á uppstillingunni í jafnteflisleiknum á Old Trafford, og Gylfi og Sidibé greinilega ekki búnir að... lesa frétt
Everton mætti til leiks á Old Trafford með nokkuð laskað lið vegna veikinda og meiðsla, sérstaklega á miðsvæðinu en aðeins þrír miðjumenn voru klárir í leikinn. Ferguson stillti upp í leikaðferð sem við fyrstu sýn virtist vera... lesa frétt
Meistari Georg sá um leikskýrsluna í fjarveru ritara. Við kunnum honum bestu þakkir fyrir og gefum honum orðið… Uppstillingin: Pickford, Digne, Holgate, Keane, Sidibé, Iwobi, Schneiderlin, Gylfi, Walcott, Calvert-Lewin, Richarlison. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Tosun, Bernard, Davies, Kean,... lesa frétt