Everton mætti á heimavöll Newcastle í eins konar 6 stiga leik því Newcastle menn eru í bullandi fallhættu og nauðsynlegt að Everton myndi helst vinna til að sogast ekki í þá sömu baráttu. Þetta var annar leikur... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton undir stjórn Franks Lampard er FA bikarleikur á heimavelli gegn Úrvalsdeildarliðinu Brentford en flautað verður til leiks kl. 15:00. Bæði lið styrktu sig nokkuð í nýliðnum félagaskiptaglugga en Brentford fengu til liðs við sig... lesa frétt
Klukkan 12:30 verður flautað til leiks í viðureign Everton og Aston Villa á Goodison Park, í fyrstu viðureign dagsins af fimm í Úrvalsdeildinni. Benitez var rekinn eftir síðasta leik og ljóst að mjög stór hluti stuðningsmanna andi... lesa frétt
Everton átti leik við Hull City í 3. umferð FA bikarsins í kvöld kl. 17:30. Hull City eru um þessar mundir í 19. sæti í ensku B deildinni, aðeins fjórum stigum frá fallsæti eftir 24 umferðir og... lesa frétt
Það er búið að fresta ansi mörgum leikjum Everton undanfarið vegna meiðsla og/eða covid en ástandið er búið að vera slæmt víða í Úrvalsdeildinni. Síðasti leikur Everton var leikurinn við Chelsea á brúnni um miðjan desember en... lesa frétt
Það er bara eitt orð sem er manni efst í huga fyrir þennan leik og það er… Úff. Uppstillingin: Pickford, Godfrey, Keane (fyrirliði), Branthwaite, Holgate, Kenny, Gomes, Doucouré, Iwobi, Gordon, Simms. Varamenn: Begovic, Lonergan, Coleman, Allan, Gbamin,... lesa frétt
Við vonuðum að Everton væri aftur komið á beinu brautina eftir sigurleik gegn Arsenal í síðasta leik en svo var ekki í þessum 16. leik Úrvalsdeildarinnar, á útivelli gegn Crystal Palace. Uppstillingin: Pickford, Godfrey, Holgate, Keane, Coleman... lesa frétt
Everton átti leik við Arsenal á heimavelli í kvöld og þurfti sárlega á stigum að halda eftir erfitt leikjaplan og eyðimerkurgöngu í leit að stigum undanfarnar vikur. Þrátt fyrir fína frammistöðu leit út fyrir að þetta væri... lesa frétt
Everton mætti Liverpool í 14. umferð ensku Úrvalsdeildarinnar í dag og leikjaformið hjá Everton hefur verið slakt undanfarið, það er ekki hægt að neita því, en í þessum leikjum vill það oft verða að leikjaformið fram að... lesa frétt