Þá var komið að Ronaldo og félögum að mæta á Goodison Park. Liðin voru sitt hvorum megin í töflunni, United menn í baráttunni um fjórða efsta sæti en Everton að berjast um að halda fjórða neðsta sæti.... lesa frétt
Þá er komið að stórleik vikunnar, Burnley gegn Everton. Upphitunin fyrir leikinn er hér, fyrir áhugasama. Uppstillingin: Pickford (fyrirliði), Mykolenko, Godfrey, Branthwaite, Holgate, Kenny, Doucouré, Iwobi, Gordon, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Coleman, Delph, Gray, Dele Alli, El... lesa frétt
Þá var komið að útileik gegn David Moyes og hans lærisveinum í West Ham. Þeir voru fyrir leik í 8. sæti Úrvalsdeildarinnar en aðeins 6 stigum frá Meistaradeildarsæti. Þeir höfðu þó verið brokkgengir í undanförnum leikjum og... lesa frétt
Þá er komið að átta liða úrslitum (fjórðungsúrslitum) í FA bikarnum en hann er gegn Crystal Palace á þeirra heimavelli, Selhurst Park. Chelsea bókaði farseðilinn í undanúrslitin í gær með 0-2 sigri á Middlesbrough en Southampton mæta... lesa frétt
Það var risaleikur á dagskrá í kvöld, þegar Everton tók á móti Newcastle á Goodison Park. Það var bráðnauðsynlegt að ná hagstæðum úrslitum úr þessum leik og þetta var þvílíkur rússíbani að maður hefur varla séð annað... lesa frétt
Næstu tveir leikir Everton eru á heimavelli og sá fyrri er í dag kl. 14:00 gegn Wolves (sá síðari gegn Newcastle). Það er mikilvægt að nýta þann meðbyr sem liðið hefur haft á heimavelli undir stjórn Lampard... lesa frétt
Uppstillingin: Pickford, Kenny, Holgate, Keane, Coleman (fyrirliði), Allan, Doucouré, van de Beek, Gordon, Calvert-Lewin, Richarlison. Varamenn: Begovic, Mykolenko, Branthwaite, Gomes, El Ghazi, Dele Alli, Iwobi, Townsend, Rondon. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð… er mottóið í kvöld. Ég... lesa frétt
Everton átti leik í 5. umferð FA bikarsins á heimavelli við Boreham Wood, sem leika í ensku E deildinni og sitja þar í 4. sæti. Þeir gætu reyndar verið í efsta sæti deildar því þeir eru með... lesa frétt
Stórleikur helgarinnar var viðureign Everton við Manchester City og þeir síðarnefndu voru stálheppnir að fara heim með þrjú stig í farteskinu eftir hetjulega baráttu Everton, sem áttu í fullu tré við City liðið frá upphafi og sköpuðu... lesa frétt
Everton átti útileik við Southampton en sáu aldrei til sólar. Uppstillingin: Pickford, Kenny, Keane, Holgate, Coleman (fyrirliði), Allan, van de Beek, Gordon, Iwobi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Mykolenko, Branthwaite, Patterson, Gomes, Townsend, Dele Alli, El Ghazi, Rondon.... lesa frétt