7

Everton – Chelsea 0-1

Fyrsti leikur Everton á tímabilinu 2022-23 var í dag kl. 16:30 þegar Everton tók á móti Chelsea á Goodison Park. Við eigum afar góðar minningar frá þessum sama leik undir lok síðasta tímabils þegar Everton, sem þurfti...
lesa frétt
9

Arsenal – Everton 5-1

Þá er komið að lokaleik tímabilsins, á útivelli gegn Arsenal, og spennan magnast á öllum vígstöðvum, enda er ekkert sæti fastákveðið fyrir neitt lið fyrir lokaumferðina — öll liðin geta færst upp eða niður um amk. eitt...
lesa frétt
7

Everton – Brentford 2-3

Þá var komið að heimaleik Everton gegn Brentford. Meistari Elvar tók skýrsluna í fjarveru ritara og kunnum við honum bestu þakkir fyrir og gefum honum orðið: Uppstilling: Pickford, Mykolenko, Holgate, Branthwaite, Coleman (fyrirliði), Doucouré, Gomes, Iwobi, Gordon,...
lesa frétt
3

Watford – Everton 0-0

Everton mætti Watford á Vicarage Road í kvöld. Með sigri gat Everton tekið stórt skref í áttina að tryggja sig í Úrvalsdeildinni á næsta tímabili en þurfti að láta jafntefli duga. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Holgate, Keane, Coleman...
lesa frétt
8

Liverpool – Everton 2-0

Þá var komið að derby leiknum við Liverpool á heimavelli þeirra. Þessi leikur hafði mjög mikla þýðingu fyrir bæði lið, því Liverpool varð að vinna til að heltast ekki úr lestinni í baráttunni um deildarmeistara-titilinn. Öll önnur...
lesa frétt
5

Everton – Leicester 1-1

Everton átti gríðarlega mikilvægan leik við Leicester í kvöld, því þetta var einn af fáum heimaleikjum sem Everton átti eftir á tímabilinu en heimaleikirnir hafa reynst okkar mönnum betur en útivellirnir, sérstaklega upp á síðkastið — eins...
lesa frétt