4

Grillveisla í Guðmundarlundi

Myndir: FBÞ Everton klúbburinn á Íslandi fagnaði því að 20 ár eru liðin frá stofnun og hélt af því tilefni upp á tímamótin með grillveislu í Guðmundarlundi, Kópavogi, þann 16. maí. Spáð var algjörlega afleitu veðri þessa helgi en sú spá reyndist ekki...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Örfáir miðar eftir!

Örfáir miðar eftir!

Komment ekki leyfð
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að við höfum náð að tryggja okkur örfá sæti í viðbót til að sjá Everton mæta Tottenham á Goodison Park eftir um mánuð. Viðtökurnar hafa verið góðar og var upphaflegur miðafjöldi alveg við það að seljast...
lesa frétt
11

Lokafrestur — vinningur í boði

Um helgina rennur út lokafrestur til að borga félagsgjöldin í stuðningsmannaklúbbi Everton á Íslandi en á sunnudaginn fellur niður greiðsluseðill sem sendur var í heimabanka til ykkar allra sem skráð eru í félagatalið. Svörun hingað til hefur verið ekkert...
lesa frétt