Slökkt á athugasemdum við Örfáir miðar eftir!

Örfáir miðar eftir!

Komment ekki leyfð
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að við höfum náð að tryggja okkur örfá sæti í viðbót til að sjá Everton mæta Tottenham á Goodison Park eftir um mánuð. Viðtökurnar hafa verið góðar og var upphaflegur miðafjöldi alveg við það að seljast...
lesa frétt
11

Lokafrestur — vinningur í boði

Um helgina rennur út lokafrestur til að borga félagsgjöldin í stuðningsmannaklúbbi Everton á Íslandi en á sunnudaginn fellur niður greiðsluseðill sem sendur var í heimabanka til ykkar allra sem skráð eru í félagatalið. Svörun hingað til hefur verið ekkert...
lesa frétt
10

Orðsending frá formanni

Formaðurinn okkar, Haraldur Örn, tók sig til og leit til baka yfir farinn veg. Ég gef honum orðið: Komið öll sæl og blessuð, þið góða Evertonfólk þarna úti. Planið er að reyna að gera veturinn svolítið upp...
lesa frétt