Þá er komið að leikdegi á þessum fallega degi í Everton borg, en í dag tekur Everton á móti Brentford í 12. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Þessi leikur er sérstakur fyrir það leyti að hann er hluti af... lesa frétt
Mynd: (c) Tony McArdle/Everton FC af Getty Images Viðtökurnar sem við fengum við ferðinni hafa verið algjörlega frábærar og samkvæmt Verdi ferðaskrifstofunni eru núna engin sæti laus og ljóst að þetta verður fjölmennasta ferðin sem við höfum skipulagt hingað til!... lesa frétt
Mynd: (c) 2019 Paolo Pupillo (af stadiumdb.com) Uppfært: Athugið að þessi ferð er nú uppseld! Á nýliðnum aðalfundi var samþykkt að setja upp formlega ferð á vegum íslenska stuðningsmannaklúbbsins til Everton City til að fá síðasta tækifærið til að sjá... lesa frétt
Aðalfundur Stuðningsmannaklúbbs Everton á Íslandi var haldinn síðastliðna helgi á Ölveri. Fundargerðina er að finna hér en aðalatriði fundarins voru eftirfarandi: Stjórn nýliðins tímabils var endurkjörin og lítur svona út: Formaður: Haraldur Örn HannessonVaraformaður: Halldór S. SigurðssonGjaldkeri: Eyþór HjartarsonRitari: Finnur Breki ÞórarinssonMeðstjórnandi: Óðinn Halldórsson Varamenn... lesa frétt
Aðalfundi Everton á Íslandi er formlega lokið og þá tekur við leikur við Tottenham á útivelli en sá leikur hefst klukkan tvö. Uppstilling: Pickford, Mykolenko, Tarkowski (fyrirliði), Keane, Dixon, Gana, Iroegbunam, McNeil, Doucouré, Harrison, Calvert-Lewin. Varamenn: Virginia,... lesa frétt
Stjórn stuðningsmannaklúbbs Everton á Íslandi boðar til aðalfundar á Ölveri þann 24. ágúst og vonumst við til að sjá ykkur sem allra flest. Aðalfundurinn hefst kl. 12:00 og svo horfum við saman á leik Everton við Tottenham... lesa frétt
Everton hefur hafið sölu á meðlimaáskrift fyrir tímabilið sem er að hefjast í sumar. Þau ykkar sem gerast meðlimir fyrir tímabilið fá ýmis fríðindi, eins og: Forgang í miðasölu á heimaleiki á Goodison Park í deild og... lesa frétt
Mynd: FBÞ. Kæru félagar, Það er gaman að segja frá því að stuðningsmannaklúbbur Everton á Íslandi á stórafmæli í dag, því klúbburinn var stofnaður á þessum degi þann 6. maí árið 1995! Stofnfélagar teljast allir sem skráðu sig á stofnárinu... lesa frétt
Nokkuð hefur borið á fyrirspurnum undanfarið um að stjórnin skipuleggi ferð á vegum klúbbsins til að horfa á Everton spila á Goodison Park. Í ljósi þess ástands sem nú er uppi í heiminum, vegna Covid 19 sjúkdómsins,... lesa frétt
Stjórn Everton á Íslandi óskar lesendum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar kærlega samfylgdina á árinu sem er að líða. Jóla- og áramótakveðja frá stjórn Everton á Íslandi! Haraldur Örn HannessonHalldór S. SigurðssonEyþór... lesa frétt