11

Leandro Rodriguez keyptur

Everton staðfesti núna áðan kaup á Leandro Rodriguez frá River Plate í Úrúgvæ en hann er 22ja ára gamall sóknarmaður frá Úrúgvæ sem Martinez lýsti sem „hard working, can create a goal out of nothing, and has an impressive goalscoring record...
lesa frétt
12

Mason Holgate keyptur

Georg er með púlsinn á leikmannamarkaðnum og sendi inn eftirfarandi orðsendingu: Þá hefur það fengist staðfest að Everton er búið að festa kaup á hinum 18 ára gamla Mason Holgate frá Barnsley fyrir óuppgefna upphæð (1-2m punda hefur verið talað...
lesa frétt
2

Af leikmannamálum

Elvar sendi inn eftirfarandi hugleiðingar sem súmmera ágætlega upp fréttir af leikmannamálum undanfarið. Gefum honum orðið: Talið er 95% öruggt að Tom Cleverley sé á leiðinni til Everton en Sky Sports sögðu að hann væri í læknisskoðun...
lesa frétt
9

Félagaskiptaglugginn

Félagaskiptaglugginn lokar í kvöld kl. 23:00 og miðað við það sem maður hefur heyrt undanfarna daga þá stefnir ekki í neinar breytingar á liði Everton á lokasprettinum. Geri ráð fyrir mjög rólegum glugga en aldrei að vita. Látið vita ef þið...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Ungliðinn Fraser Hornby keyptur

Ungliðinn Fraser Hornby keyptur

Komment ekki leyfð
Rétt í þessu var tilkynnt á BBC að Everton hefði keypt 15 ára gamlan miðjumann að nafni Fraser Hornby frá Northampton Town. Everton nýtti sér Elite Player Performance Plan leiðina, en hún kemur í stað gamla tribunal kerfisins sem...
lesa frétt