10 Ramiro Mori keyptur 1. september, 2015 10 komment Everton tryggði sér í dag krafta Ramiro Funes Mori með því að kaupa hann frá argentínska liðinu River Plate fyrir 9.5M punda. Mori er 24ra ára gamall, 187cm á hæð og er örvfættur miðvörður sem náði nýlega...lesa frétt