Samið við Francisco Junior
Þær fréttir voru að berast að Everton hafi samið við ungliðann Francisco Junior (fullt nafn: Francisco Santos Da Silva Junior) en hann er 20 ára miðjumaður sem var með lausan samning. Moyes er sagður hafa lengi haft augastað á honum en...lesa frétt