Everton tók á móti Fulham kl. 14:00 í dag og byrjunarliðið óbreytt frá tapleiknum gegn Arsenal, enda frammistaðan í þeim leik mun betri en úrslitin sögðu til um. Fulham aldrei unnið á Goodison Park í deild og... lesa frétt
Everton vann Fulham í dag á útivelli 1-3 með mörkum frá Mirallas og Naismith eftir að markvörður Fulham hafði skorað sjálfsmark. Markatalan endurspeglaði alls ekki gang leiksins því Fulham átti miklu miklu meira skilið úr leiknum og... lesa frétt
Everton mætir botnliði Fulham á þeirra heimavelli á sunnudag kl. 12:30. Fulham eru að berjast fyrir lífi sínu í Úrvalsdeildinni og gengur ekkert allt of vel því eini sigur þeirra í síðustu 12 leikjum var 1-0 sigur... lesa frétt
Uppstillingin var eftirfarandi: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Deulofeu og Pienaar á köntunum, Barry og Osman líklega á miðjunni, Barkley fyrir aftan Lukaku frammi. Bekkurinn: Robles, Heitinga, Jelavic, Mirallas, Naismith, Stones, Alcaraz. Fyrri hálfleikur: Leikurinn fór nokkuð rólega... lesa frétt
Everton tekur á móti Fulham á morgun, klukkan 15:00, en þetta er ágætis tækifæri fyrir Everton að ná að saxa á forskot liðanna fyrir ofan og komast nær öðru sætinu, því að fjögur af liðunum í 6... lesa frétt
Everton mætti Fulham á útivelli í 3. umferð deildarbikarsins en Martinez gerði töluverðar breytingar á liðinu sem vann West Ham svo eftirminnilega í síðasta deildarleik en átta leikmenn viku úr byrjunarliðinu: Howard, Baines, Jagielka, Barry, Mirallas, Osman,... lesa frétt
Mynd: FBÞ 22 Íslendingar tóku sig til og héldu í pílagrímsferð til Everton borgar að sjá Everton mæta Fulham á Goodison Park. Hluti þessa glaðlynda hóps, 16 að tölu, flaug á fimmtudeginum til Manchester og tóku stöðuna á börunum og... lesa frétt
Þessi leikur var merkilegur fyrir margra hluta sakir. Helst ber þar að nefna að 22 Íslendingar (allavega) voru uppi í stúku í Everton búningum að horfa á leikinn (þ.m.t. tveir af þeim sem hafa skrifað pistla hér... lesa frétt
Everton mætir Fulham á laugardaginn kl. 14:00 á Goodison Park og verða þar uppi í stúku 22 kátir og reifir Íslendingar á vegum klúbbsins okkar að styðja við bakið á okkar mönnum (þess vegna birtist þessi upphitun... lesa frétt
Í apríl gefst þér kostur á að fara með fríðu föruneyti að sjá Everton taka á móti Fulham á Goodison Park. Þegar hafa 10 meðlimir Everton klúbbsins á Íslandi, þar með talið öll stjórnin eins og hún leggur sig, skráð... lesa frétt