Þá er komið að því að Everton mæti í heimsókn til Brighton í 23. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en flautað verður til leiks klukkan 15 í dag. Brighton eru sem stendur rétt yfir miðri deild og hafa unnið... lesa frétt
Everton átti leik við Brighton í dag í 26. umferð ensku úrvalsdeildarinnar og var hann leikinn á heimavelli Brighton. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Branthwaite, Tarkowski (fyrirliði), Godfrey, McNeil, Garner, Gueye, Harrison, Doucouré, Calvert-Lewin. Varamenn: Virgínia, Keane, Patterson, Coleman,... lesa frétt
Í elleftu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar tók Everton á móti Brighton, klukkan 15:00 að íslenskum tíma. Brighton menn voru þá í 7. sæti Úrvalsdeildarinnar, aðeins 6 stigum frá Meistaradeildarsæti og höfðu átt ágætis tímabil framan af. Sama reyndar... lesa frétt
Everton lék við Brighton á þeirra heimavelli í dag í fjórðu síðustu umferð Úrvalsdeildarinnar. Staðan var dökk fyrir leik, en Everton var í fallsæti og ég held að flestir stuðningsmenn hafi ekki búist við miklu úr þessum... lesa frétt
Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur! Fyrsti leikur ársins 2023 var gegn Brighton á Goodison Park í kvöld kl. 19:45. Maður óskaði sér að liðið okkar hæfi nýja árið á sömu nótum og í síðasta leik ársins og... lesa frétt
Það er búið að fresta ansi mörgum leikjum Everton undanfarið vegna meiðsla og/eða covid en ástandið er búið að vera slæmt víða í Úrvalsdeildinni. Síðasti leikur Everton var leikurinn við Chelsea á brúnni um miðjan desember en... lesa frétt
Þriðji deildarleikur Everton er í dag, laugardag kl. 14:00, en þá mæta okkar menn á Amex Stadium til að takast á við Brighton. Þeir hafa byrjað nýja tímabilið afar vel og eru með fullt hús stiga eftir... lesa frétt
Everton átti mánudagsleik á suðurströndinni þegar þeir tókust á við Brighton á þeirra heimavelli. Brighton menn voru aðeins 6 stigum frá fallsæti en áttu þó (eftir leikinn í kvöld) leik til góða á liðið í fallsætinu (Fulham).... lesa frétt
Fjórði leikurinn í deild var gegn Brighton á heimavelli í dag en með sigri gat Everton komist aftur á topp Úrvalsdeildarinnar. Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman, Gylfi, Doucoure, Rodriguez, Davies, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Lössl, Delph, Walcott,... lesa frétt