18

Hull vs. Everton

Fyrsti leikur Everton á nýju ári er á heimavelli Hull kl. 15:00 á nýársdag. Nýtt ár er til merkis um nýja byrjun sem er akkúrat það sem við vonumst eftir því þó liðinu hafi gengið afskaplega vel...
lesa frétt
49

Newcastle – Everton 3-2

Nokkuð var spáð í uppstillinguna sem birtist klukkutíma fyrir leik, sérstaklega þar sem bæði Baines og Garbutt voru í liðinu, sem við höfum ekki séð mikið af, enda báðir vinstri bakverðir að upplagi. Baines hélt þó stöðu...
lesa frétt
11

Newcastle vs. Everton

Næstir á dagskrá eru Newcastle menn á útivelli kl. 16:15 í lokaleik bæði umferðarinnar og ársins hjá Everton. Við eigum góðar minningar af síðustu ferð á þennan völl þegar Everton afgreiddi Newcastle auðveldlega 0-3 þar sem sérstaklega...
lesa frétt
38

Everton – Stoke 0-1

Finnur og Halli Örn skiptu þessari skýrslu bróðurlega á milli sín, líkt og þeirri síðustu. Finnur tók fyrri hálfleik og Halli þann seinni. Uppstillingin: Howard, Baines, Jagielka, Stones, Coleman, Barry, McCarthy, Mirallas, Naismith, Barkley, Lukaku. Varamenn: Robles, Distin, Garbutt,...
lesa frétt
9

Everton vs. Stoke

Stoke mæta okkar mönnum á Goodison Park á morgun, öðrum degi jóla, kl. 15:00. Tony Hibbert, Leon Osman og Darron Gibson þykja líklegir til að missa af leiknum (og næsta leik á eftir) en James McCarthy og Kevin Mirallas eiga...
lesa frétt
10

Jólakveðja

Mynd: Getty Images. Stjórn Everton á Íslandi óskar lesendum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar kærlega samfylgdina á árinu sem er að líða. Jóla- og áramótakveðja frá stjórn Everton á Íslandi! Haraldur Örn Hannesson Halldór S....
lesa frétt
28

Southampton – Everton 3-0

Finnur og Halli Örn skiptu þessari skýrslu bróðurlega á milli sín, Finnur tók fyrri hálfleik og Halli þann seinni. Uppstillingin komin: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman, Barry, Besic, Barkley, Naismith, Eto’o, Lukaku. Varamenn: Robles, Garbutt, Alcaraz, Stones,...
lesa frétt
9

Southampton vs. Everton

Everton mætir á St. Mary’s leikvanginn í Southampton á morgun kl. 15:00 í 17. deildarleik tímabilsins. Flestir sparkspekingar spáðu fyrir tímabilið að Southampton myndu eiga í bullandi vandræðum á tímabilinu þar sem þeir misstu marga, sem álitnir...
lesa frétt
20

Everton – QPR 3-1

Everton landaði nokkuð auðveldum sigri á QPR í kvöld en 3-1 sigur liðsins var kannski naumari en frammistaðan bar vott um. Mjög flottur fyrri hálfleikur hjá Everton sem setti tvö mörk á QPR án svars (Barkley og Mirallas)...
lesa frétt