Fyrsti leikur Everton á nýju ári er á heimavelli Hull kl. 15:00 á nýársdag. Nýtt ár er til merkis um nýja byrjun sem er akkúrat það sem við vonumst eftir því þó liðinu hafi gengið afskaplega vel... lesa frétt
Nokkuð var spáð í uppstillinguna sem birtist klukkutíma fyrir leik, sérstaklega þar sem bæði Baines og Garbutt voru í liðinu, sem við höfum ekki séð mikið af, enda báðir vinstri bakverðir að upplagi. Baines hélt þó stöðu... lesa frétt
Næstir á dagskrá eru Newcastle menn á útivelli kl. 16:15 í lokaleik bæði umferðarinnar og ársins hjá Everton. Við eigum góðar minningar af síðustu ferð á þennan völl þegar Everton afgreiddi Newcastle auðveldlega 0-3 þar sem sérstaklega... lesa frétt
Finnur og Halli Örn skiptu þessari skýrslu bróðurlega á milli sín, líkt og þeirri síðustu. Finnur tók fyrri hálfleik og Halli þann seinni. Uppstillingin: Howard, Baines, Jagielka, Stones, Coleman, Barry, McCarthy, Mirallas, Naismith, Barkley, Lukaku. Varamenn: Robles, Distin, Garbutt,... lesa frétt
Stoke mæta okkar mönnum á Goodison Park á morgun, öðrum degi jóla, kl. 15:00. Tony Hibbert, Leon Osman og Darron Gibson þykja líklegir til að missa af leiknum (og næsta leik á eftir) en James McCarthy og Kevin Mirallas eiga... lesa frétt
Mynd: Getty Images. Stjórn Everton á Íslandi óskar lesendum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar kærlega samfylgdina á árinu sem er að líða. Jóla- og áramótakveðja frá stjórn Everton á Íslandi! Haraldur Örn Hannesson Halldór S.... lesa frétt
Finnur og Halli Örn skiptu þessari skýrslu bróðurlega á milli sín, Finnur tók fyrri hálfleik og Halli þann seinni. Uppstillingin komin: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman, Barry, Besic, Barkley, Naismith, Eto’o, Lukaku. Varamenn: Robles, Garbutt, Alcaraz, Stones,... lesa frétt
Everton mætir á St. Mary’s leikvanginn í Southampton á morgun kl. 15:00 í 17. deildarleik tímabilsins. Flestir sparkspekingar spáðu fyrir tímabilið að Southampton myndu eiga í bullandi vandræðum á tímabilinu þar sem þeir misstu marga, sem álitnir... lesa frétt
Þrjár jákvæðar fréttir bárust af klúbbnum okkar seint í gærkvöldi og í morgun en Martinez tilkynnti (sjá vídeó) að meiðsli Mirallas og Osman væru ekki jafn alvarleg og talið var. Mirallas missir þó af næsta leik (gegn... lesa frétt
Everton landaði nokkuð auðveldum sigri á QPR í kvöld en 3-1 sigur liðsins var kannski naumari en frammistaðan bar vott um. Mjög flottur fyrri hálfleikur hjá Everton sem setti tvö mörk á QPR án svars (Barkley og Mirallas)... lesa frétt