Það er gaman fyrir okkur stuðningsmennina þegar leikjaplanið er þétt, hvort sem það er til að gleyma slæmum úrslitum eða vegna þess að ekki er langt að bíða til að sjá meira af því góða — eins... lesa frétt
Everton mætti lánlausu liðið Newcastle í kvöld og áttu ekki í neinum vandræðum með þá enda betra liðið á öllum sviðum, þrátt fyrir að Newcastle hafi verslað duglega í janúarglugganum. Þeir keyptu vel og eiga náttúrulega enn eftir... lesa frétt
Everton og Newcastle (sem og Watford og Chelsea) eiga lokaleikina tvo í 24. umferð annað kvöld (miðvikudag) kl. 19:45. Það verður fróðlegt að sjá liðið sem Newcastle menn stilla upp þar sem þeir keyptu Andros Townsend og... lesa frétt
Everton festi í kvöld kaup á 25 ára gömlum sóknarmanni, Oumar Niasse (fullt nafn: El Hadji Baye Oumar Niasse), frá Locomotiv Moskvu í dag en kaupverðið er talið vera 13.5 M punda. Hann er svo sem ekki „household... lesa frétt
Klukkan 23:00 í dag verður lokað fyrir félagaskipti enskra liða fram til loka tímabils og er ætlunin að fylgjast hér með helstu fréttum af leikmannamálum Everton. Þegar hafa nokkur félagaskipti gengið í gegn. Til dæmis kaup á varnarmanninum Matthew Foulds... lesa frétt
Þriggja marka sigur á útivelli gegn Carlisle var aldrei í hættu en liðið tók forystu snemma í leiknum og voru betri á öllum sviðum en Carlisle. Liðið því komið í 16 liða úrslit. Uppstillingin: Robles, Oviedo, Mori, Jagielka,... lesa frétt
Everton á leik við Carlisle á sunnudaginn kl. 13:30 í 4. umferð FA bikarsins en Carlisle eru þessa stundina í 11. sæti D-deildarinnar ensku. Everton bar sigurorð af Dagenham & Redbridge á útivelli í 3. umferð á... lesa frétt
Uppstillingin fyrir City leikinn: Joel, Baines, Funes Mori, Jagielka, Stones, Barry, Cleverley, Osman, Deulofeu, Barkley, Lukaku. Varamenn í kvöld: Howard, Coleman, Oviedo, McCarthy, Lennon, Pienaar, Kone. Sem sagt, Mori kom inn í miðvörðinn og Stones þar af leiðandi færður í... lesa frétt
Smá tilkynning áður en við fjöllum um deildarbikarleikinn annað kvöld: Skráning er hafin á árshátíð Everton á Íslandi sem haldin verður þann 13. febrúar. Ekki missa af því! En þá að leiknum… Everton mætir á Etihad leikvanginn... lesa frétt
Þá er komið að því! Árshátíð Everton á Íslandi verður haldin þann 13. febrúar næstkomandi, í veislusal á Hverfisgötunni. Eins og planið er núna verður upp á fordrykk, hátíðarmat og trúbador mun sjá um skemmtunina fram eftir kvöldi en þið... lesa frétt