Það er gaman að segja frá því að markið sem Gylfi skoraði í gær hefur verið bókstaflega á allra vörum hér á landi í dag og greinilegt að Gylfi hefur gert Everton miklu sýnilegra landsmönnum. Og er... lesa frétt
Gylfi Sigurðsson var í byrjunarliði Everton í fyrsta skipti í kvöld á móti Hajduk Split og stimplaði sig aldeilis inn í Everton liðið með sínu fyrsta marki fyrir félagið. Og þvílíkt glæsimark sem það var! Það var... lesa frétt
Annað kvöld (fimmtudagskvöld) er komið að síðari leik Everton við Hajduk Split, sem er leikur sem kemur til með að ráða úrslitum um það hvort Everton kemst í riðlakeppni Europa League. Everton er með 2-0 forskot eftir... lesa frétt
Everton.is ætlar að freista þess að ná einkaviðtali við óskabarn þjóðarinnar, Gylfa Sigurðsson. Við höfum ákveðnar hugmyndir um að hverju við viljum spyrja hann en okkur langar einnig að fá ykkar álit á þeim spurningum sem við... lesa frétt
Fyrir leik hefði maður tekið jafntefli á erfiðum útivelli en eins og þessi leikur spilaðist þá finnst manni eins og tvö stig hafi tapast. Uppstillingin: Pickford, Baines, Williams, Jagielka, Keane, Holgate, Gueye, Schneiderlin, Davies, Rooney, Calvert-Lewin. Varamenn: Stekelenburg, Martina,... lesa frétt
Annað kvöld (mánudagskvöld) kl. 19:00 er komið að leik Everton á útivelli við Manchester City. Þetta er fimmti keppnisleikur Everton, sem er (sem stendur) á fjögurra leikja sigurgöngu með markatöluna 5-0. En prógrammið kemur til með að... lesa frétt
Everton vann sannfærandi 2-0 sigur á Hajduk Split í kvöld í fyrri umspilsleik fyrir riðlakeppnina í Europa League. Keane og Gana Gueye með mörkin fyrir Everton en mestu máli skipti að halda hreinu á heimavelli og liðið... lesa frétt
Everton á leik annað kvöld kl. 19:05 við króatíska liðið Hrvatski Nogometni Klub Hajduk Split S.D.D., eða Hajduk Split eins og þeir eru gjarnan nefndir. Þetta er fyrri leikur Everton í tveggja leikja umspili um að komast... lesa frétt
Everton staðfesti nú rétt í þessu kaup á íslenska landsliðsmanninum, Gylfa Sigurðssyni, frá Swansea en kaupupphæðin er talin vera 45M punda, sem er nýtt félagsmet hjá Everton. Koeman og Walsh eru búnir að vera á höttunum eftir... lesa frétt
Everton staðfesti í dag sölu á miðjumanninum Gareth Barry til West Brom eftir fjögurra ára veru hjá Everton. Hann kom upphaflega á láni frá Manchester City en skrifaði undir samning við Everton sumarið 2014. Barry, sem er... lesa frétt