4

Fallvaktin

Það hefur verið nokkuð augljóst um tíma að okkar ástsæla lið er í fallbaráttu og úrslit síðustu umferðar gerðu ekki mikið annað en að vega að geðheilsu stuðningsmanna. En við settumst niður hér á everton.is í miðri...
lesa frétt
9

Tottenham – Everton 5-0

Uppstillingin: Pickford, Kenny, Holgate, Keane, Coleman (fyrirliði), Allan, Doucouré, van de Beek, Gordon, Calvert-Lewin, Richarlison. Varamenn: Begovic, Mykolenko, Branthwaite, Gomes, El Ghazi, Dele Alli, Iwobi, Townsend, Rondon. Fæst orð hafa minnsta ábyrgð… er mottóið í kvöld. Ég...
lesa frétt
11

Everton – Man City 0-1

Stórleikur helgarinnar var viðureign Everton við Manchester City og þeir síðarnefndu voru stálheppnir að fara heim með þrjú stig í farteskinu eftir hetjulega baráttu Everton, sem áttu í fullu tré við City liðið frá upphafi og sköpuðu...
lesa frétt
10

Southampton – Everton 2-0

Everton átti útileik við Southampton en sáu aldrei til sólar. Uppstillingin: Pickford, Kenny, Keane, Holgate, Coleman (fyrirliði), Allan, van de Beek, Gordon, Iwobi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Begovic, Mykolenko, Branthwaite, Patterson, Gomes, Townsend, Dele Alli, El Ghazi, Rondon....
lesa frétt