Everton á leik við Leeds á útivelli í kvöld kl. 19:00. Leeds menn töpuðu síðasta leik sínum á útivelli, gegn Brighton, en hafa unnið alla leiki sína þrjá á heimavelli til þessa (þar af einn í deildarbikar).... lesa frétt
Þá er komið að fyrsta leik Everton í enska deildarbikarnum (2. umferð) og í þetta skiptið fékk Everton það hlutskipti að spila á útivelli (Highbury Stadium) á móti Fleetwood Town, sem spilar í ensku C deildinni (League... lesa frétt
Þriðji leikur Everton á tímabilinu var gegn Nottingham Forest á heimavelli en þeir eru að spila í efstu deild í fyrsta skiptið síðan tímabilið 199/99. Þeir náðu að tryggja sér sæti í Úrvalsdeildinni með því að hafna... lesa frétt
Meistarar Elvar og Georg sáu í sameiningu um þessa leikskýrslu í fjarveru ritara sem var á ferðalagi um Idaho og Colorado. Við kunnum þeim bestu þakkir fyrir og gefum þeim orðið: Everton mætti Aston Villa á heimavelli... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Amadou Onana skrifar undir
Everton staðfesti í dag kaup á Amadou Onana frá franska liðinu Lille, en hann er tvítugur miðjumaður belgíska landsliðsins og, skv. fréttinni sem fylgdi, er talinn vera einn af mest spennandi bitum evrópu um þessar mundir, en... lesa frétt
Klúbburinn staðfesti í dag að Conor Coady hefði skrifað undir lánssamning við Everton til loka tímabils en hann kemur til Everton frá Úlfunum. Hann er 29 ára miðvörður sem hjálpaði Úlfunum að vinna ensku B deildina (Championship)... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton á tímabilinu 2022-23 var í dag kl. 16:30 þegar Everton tók á móti Chelsea á Goodison Park. Við eigum afar góðar minningar frá þessum sama leik undir lok síðasta tímabils þegar Everton, sem þurfti... lesa frétt
Þá var komið að síðasta vináttuleiknum á undirbúningstímabilinu þegar Everton tekur á móti Dynamo Kiev á Goodison Park kl. 18:45 (sjá vídeó), en tímabilið í ensku er rétt handan við hornið (hefst með leik Everton við Chelsea... lesa frétt
Everton heimsótti Blackpool, borg á Vesturströnd Englands, norður af Liverpool borg, til að eigast við fótboltalið bæjarins, Blackpool FC sem spila í ensku B deildinni (Championship). Þeir eru komnir örlítið lengra en Everton í sínum undirbúningi á... lesa frétt