Þá er komið að 24. umferðinni í ensku Úrvalsdeildinni, en það er leikur við Aston Villa kl 15:00 á Goodison Park. Hvert stig er dýrmætt í þessari stöðu sem liðið er í og eftir tvo sigurleiki í röð... lesa frétt
Klukkan 15:00 í dag var flautað til leiks í algjörum 6 stiga leik þegar Everton tók á móti Leeds á Goodison Park. Everton gat, með sigri, hoppað upp um tvö sæti, yfir Leeds og West Ham, og... lesa frétt
Þá er komið að derby-leiknum svokallaða, milli Everton og Liverpool, á heimavelli þeirra síðarnefndu. Þetta eru hálf skrýtnar aðstæður sem þessi lið mætast í, bæði lið búin að eiga afar dapurt tímabil sem og dapran félagaskiptaglugga í... lesa frétt
Fyrsti leikur Everton undir leiðsögn nýs stjóra, Sean Dyche, var stórleikur við Arsenal, sem voru (og eru) sem stendur í efsta sæti Úrvalsdeildarinnar eftir 19 leiki. Flautað var til leiks kl 12:30 og búast mátti við nokkurri... lesa frétt
Félagaskiptaglugginn á Englandi er til loka janúarmánaðar og er þessum þræði ætlaði að halda utan um staðfest kaup og sölur sem og slúður, ef þið rekist á eitthvað. Endilega hafið samband í kommentakerfinu ef eitthvað vantar í... lesa frétt
Mynd: Sky Sports Samkvæmt heimildum Sky Sports (frétt) hefur Everton skrifað undir samning við Sean Dyche um að gerast næsti stjóri Everton. Hann tekur við af Frank Lampard, sem var rekinn á dögunum eftir innan við ár í starfi og... lesa frétt
Samkvæmt fréttum á BBC, Sky Sports og Twitter var Frank Lampard rekinn í dag eftir arfaslakt gengi á tímabilinu en liðið hefur eingöngu náð sigri í þremur leikjum, nú þegar tímabilið er hálfnað. Við þökkum Lampard fyrir... lesa frétt
Það er háspennuleikur í boði í dag þegar Everton mætir til Lundúna til að eigast við West Ham kl. 15, en þeir eru, eins og kunnugt er, í fallbaráttunni, líkt og okkar lið. Stjórar beggja liða, Lampard... lesa frétt
Það er 6 stiga leikur í dag þegar Everton tekur á móti Southampton á heimavelli kl. 15:00. Bæði lið eru í bullandi botnbaráttu, Southampton menn á botninum og Everton í þriðja neðsta sæti — jafnt á við... lesa frétt
Þá er komið að FA bikarnum, en Everton spilar við Manchester United á Old Trafford á eftir kl. 20:00. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Godfrey, Tarkowski, Coady, Coleman (fyrirliði), Gana, Onana, Iwobi, Gray, Maupay. Varamenn: Begovic, Holgate, Mina, Davies,... lesa frétt