Maður hafði varla tíma til að kynna sér nýju leikmennina betur og þorir varla ennþá að líta af fréttamiðlunum því það er eins og það detti inn nýr leikmaður á nokkurra klukkutíma fresti. Nú er slúðrið komið... lesa frétt
Maður má ekki líta af fréttunum í eitt augnablik og þá er Everton búið að kaupa annan leikmann, eins og staðfest var af klúbbnum nú rétt í þessu. Ég vitna bara í meistara Elvar: „[Nýi leikmaðurinn] heitir... lesa frétt
Klúbburinn staðfesti áðan að Alcaraz hefði skrifað undir samning. Antolín Alcaraz er landsliðsmaður Paragvæ en hann hóf ferilinn hjá portúgalska liðið Beira-Mar þar sem hann lék 112 leiki og var meðal annars gerður fyrirliði. Hann var svo seldur... lesa frétt
Nú þegar Arouna Kone (sjá myndasafn) er kominn í hús fer fólk að spyrja hver sé næstur inn. Sky Sports hefur farið mikinn undanfarið og lýst því yfir að miðvörðurinn Antolin Alcaraz sé við það að skrifa... lesa frétt
Everton goðsögnin Dave Hickson lést í gær 83 ára að aldri en hann lék með Everton í um áratug, frá 1948-1955 og aftur 1957-1959. Hann var framherji sem skoraði 95 mörk í 225 leikjum fyrir Everton en... lesa frétt
Everton staðfesti rétt í þessu að Arouna Kone hefði skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Kaupupphæðin er ekki tilgreind en sagt var að hægt hafi verið að fá Kone lausan með því að nýta release-klausu upp á... lesa frétt
Everton tilkynnti í dag um ráðningu fjögurra aðstoðarmanna sem fylla í skarð þeirra Steve Round, Lumdsen og Chris Woods sem fylgdu Moyes til United, eins og kunnugt er. Þeir sem ráðnir voru í staðinn heita Graeme Jones... lesa frétt
Mynd: Everton FC. Martinez kom inn á leikmannamál í viðtali við Everton TV og greindi frá því að hann væri fyrst og fremst að líta til þess að styrkja liðið en ekki sífellt að horfa yfir öxlina að sjá hvort... lesa frétt
Það hafa svo sem ekki verið neinar stórar Everton-fréttir í gangi undanfarið (annað en æsifrétta-orðrómur), enda sumarfrí í enska boltanum og félagaskiptaglugginn verið lokaður. Það er að segja þangað til í dag (1. júlí), en þá opnaði... lesa frétt
Þá er leikjaplanið fyrir næsta tímabil ljóst. Upphafsleikurinn, þann 17. ágúst, verður á útivelli gegn Norwich og fyrsti heimaleikurinn gegn West Brom þann 24. ágúst. Heimaleikurinn gegn litla bróður verður þann 23. nóvember (12. umferð) og útileikurinn þann... lesa frétt