6

Antolín Alcaraz skrifar undir

Klúbburinn staðfesti áðan að Alcaraz hefði skrifað undir samning. Antolín Alcaraz er landsliðsmaður Paragvæ en hann hóf ferilinn hjá portúgalska liðið Beira-Mar þar sem hann lék 112 leiki og var meðal annars gerður fyrirliði. Hann var svo seldur...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Dave Hickson látinn

Dave Hickson látinn

Komment ekki leyfð
Everton goðsögnin Dave Hickson lést í gær 83 ára að aldri en hann lék með Everton í um áratug, frá 1948-1955 og aftur 1957-1959. Hann var framherji sem skoraði 95 mörk í 225 leikjum fyrir Everton en...
lesa frétt
6

Arouna Kone keyptur

Everton staðfesti rétt í þessu að Arouna Kone hefði skrifað undir þriggja ára samning við félagið. Kaupupphæðin er ekki tilgreind en sagt var að hægt hafi verið að fá Kone lausan með því að nýta release-klausu upp á...
lesa frétt
5

Leikjaplanið fyrir næsta tímabil

Þá er leikjaplanið fyrir næsta tímabil ljóst. Upphafsleikurinn, þann 17. ágúst, verður á útivelli gegn Norwich og fyrsti heimaleikurinn gegn West Brom þann 24. ágúst. Heimaleikurinn gegn litla bróður verður þann 23. nóvember (12. umferð) og útileikurinn þann...
lesa frétt