4

Everton – Fulham 2-0

Engin skýrsla fylgir þessum leik, þar sem ritari og allir varamenn (fyrir skýrsluna) voru í 42ja manna hópi á pöllunum. Geggjað stuð, geggjuð ferð, og ekki skemmdi fyrir að fá 2-0 sigurleik! Við fengum meira að segja...
lesa frétt
4

Everton – Tottenham 0-3

Lokaleikur 9. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar var við Tottenham á Hill Dickinson leikvanginum. Flautað var til leiks kl. 16:30. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Keane, Tarkowski (fyrirliði), O’Brien, Gana, Garner, Grealish, Dewsbury-Hall, Ndiaye, Beto. Varamenn: Travers, Aznou, Coleman, Iroegbunam, Alcaraz,...
lesa frétt
4

Man City – Everton 2-0

Stórleikur helgarinnar var viðureign Everton við Manchester City á heimavelli þeirra síðnefndu, en þetta var 8. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Keane, Tarkowski (fyrirliði), O’Brien, Gana, Garner, Ndiaye, Dewsbury-Hall, Alcaraz, Beto. Varamenn: Travers, King, Aznou,...
lesa frétt
7

Everton – West Ham 1-1

Everton tók á móti West Ham í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en West Ham hafa byrjað tímabilið afleitlega og eru í næst-neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig. Stóru fréttirnar hjá þeim var að þeir ráku...
lesa frétt