47

Burnley – Everton 1-3

Everton mætti Burnley á útivelli í dag og tóku öll þrjú stigin sem í boði voru, og það nokkuð öruggt þó spilamennskan hefði ekki náð miklum hæðum og oft virkað þunglamalega. Það hjálpaði okkur mönnum að Burnley...
lesa frétt
7

Burnley vs. Everton

Langri hrinu útileikja Everton lýkur nú (í bili allavega) með útileik við Burnley á sunnudaginn kl 13:30 en það verður sjötti útileikurinn af síðustu sjö leikjum Everton í öllum keppnum. Burnley, sem er minnsti bærinn sem hefur komist...
lesa frétt
4

Everton bolir til sölu í október

Everton klúbburinn á Íslandi býður nú til sölu í takmarkaðan tíma vandaða polo boli fyrir félagsmenn. Bolirnir eru svartir með saumuðu Everton logo vinstra megin og nafni viðkomandi hægra megin en á bakinu er lítið og nett everton.is eins og...
lesa frétt
40

Man United – Everton 2-1

Everton lék við United á Old Trafford í dag og tapaði naumlega 2-1 í leik þar sem Everton átti fátt gott skilið í fyrri hálfleik en hefði getað unnið seinni hálfleikinn 3-0 miðað við færin sem fengust. Uppstillingin: Howard, Baines, Jagielka,...
lesa frétt
4

Man United vs. Everton

Á sunnudaginn kl. 11:00 leikur Everton á þriðja erfiða útivellinum í röð þegar þeir mæta United á Old Trafford. Við eigum mjög góðar minningar frá síðustu viðureign þar þegar Oviedo skoraði mark rétt undir lok leiks og batt...
lesa frétt