Góðir straumar
Það er sko alls ekki leiðinlegt að skrifa fréttayfirlit vikunnar því það það eru ekkert nema jákvæðar fréttir sem berast af Everton þessa dagana. Ekki nóg með að Leighton Baines sé við það að setja met í fjölda stoðsendinga...lesa frétt