Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
31

Crystal Palace – Everton 0-0

10. ágúst, 2019
31 komment
Everton mætti Crystal Palace í fyrsta leik tímabilsins og var liðið óheppið að hafa ekki náð að tryggja sér þrjú stig áður en Schneiderlin lét reka sig út af fyrir klaufalegt brot. Nóg fékk liðið af dauðafærum...
lesa frétt
Crystal Palace Leikskýrsla
21

Tímabilið 2019/20 er að hefjast!

9. ágúst, 2019
21 komment
Við bíðum spennt eftir fyrsta leik Everton í Úrvalsdeildinni, á útivelli gegn Crystal Palace, því tímabilið er við það að hefjast! Maður vonast náttúrulega eftir því að þetta byrji á sömu nótum og síðasta tímabil endaði, en...
lesa frétt
Crystal Palace Upphitun
20

Alex Iwobi keyptur – STAÐFEST!

8. ágúst, 2019
20 komment
Mynd: Getty Images. Everton staðfesti í kvöld kaup á Alex Iwobi frá Arsenal rétt undir lok félagaskiptagluggans. Alex er 23ja ára kantmaður og er ætlað að fylla skarð Ademola Lookman sem seldur var til Þýskalands fyrir 16-22.5M punda, en hann (Lookman)...
lesa frétt
Iwobi Kaup Samningar
188

Félagaskiptaglugginn – opinn þráður

8. ágúst, 2019
188 komment
Félagaskiptaglugginn á Englandi er frá maí fram til kl. 16:00 þann 8. ágúst og er þessum þræði ætlaði að halda utan um staðfest kaup og sölur sem og slúður, ef þið rekist á eitthvað. Endilega hafið samband...
lesa frétt
Delph Glugginn Gomes Kaup Lössl Sala Samningar Slúður
1

Djibril Sidibé kominn – STAÐFEST!

7. ágúst, 2019
1 komment
Everton staðfesti í dag lánssamning á Djibril Sidibé, 27 ára varnarmanni Monaco, en Everton mun hafa rétt á að kaupa hann að tímabili loknu ef hann stendur sig. Djibril er fyrst og fremst ætlað að veita Coleman...
lesa frétt
Kaup Samningar Sidibe
3

Werder Bremen – Everton 0-0 (vináttuleikur)

3. ágúst, 2019
3 komment
Síðasti vináttuleikurinn fyrir fyrsta leik í ensku var í dag kl. 13:00. Mótherjinn Werder Bremen á þeirra heimavelli. Uppstillingin: Pickford, Digne, Keane, Mina, Coleman, Delph, Gomes, Bernard, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Steklenburg, Lössl, Holgate, Walcott, Tosun, Mirallas,...
lesa frétt
Undirbúningstímabil Vináttuleikur Werder Bremen
3

Jean-Philipe Gbamin keyptur (STAÐFEST!)

2. ágúst, 2019
3 komment
Everton staðfesti í dag kaup á Jean-Philipe Gbamin frá Mainz en hann er 23ja ára varnarsinnaður miðjumaður sem ætlað er að fylla í skarðið sem Idrissa Gana Gueye skildi eftir sig.  Gbamin (eða Gamin eins og það...
lesa frétt
Gbamin Kaup Samningar
18

Moise Kean keyptur – Staðfest!

30. júlí, 2019
18 komment
Mynd: Jonathan Moscrop/Sportimage (PA Images). Klúbburinn hefur ekki staðfest þetta (uppfært 4. ágúst: Staðfesting komin) en við treystum á að Sky Sports sé með þetta rétt, eins og oft áður: Everton festi í dag kaup á framherjanum Moise Kean frá...
lesa frétt
Kaup Kean Samningar
7

Mainz – Everton 3-1 (Opel Cup) (vináttuleikur)

27. júlí, 2019
7 komment
Síðari leikur Everton í Opel Cup er í dag kl. 14:00. Uppstillingin: Lössl, Digne, Gibson, Holgate, Coleman, Schneiderlin, McCarthy, Davies, Mirallas, Walcott, Broadhead. Varamenn: Pickford, Stekelenburg, Mina, Delph, Calvert-Lewin, Gylfi, Bernard, Gomes, Pennington, Adeniran, Connolly, Hornby, Foulds,...
lesa frétt
Mainz Opel Cup Undirbúningstímabil Vináttuleikur
Slökkt á athugasemdum við Everton – Sevilla (Opel Cup) 0-1 (vináttuleikur)

Everton – Sevilla (Opel Cup) 0-1 (vináttuleikur)

27. júlí, 2019
Komment ekki leyfð
Everton hefur keppni í Opel Cup í Þýskalandi með leik við Sevilla kl. 11 og svo leik við Mainz kl. 14. Leikirnir eru klukkutíma hver (30 mínútur hvor hálfleikur). Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Holgate, Coleman, Delph, Gomes,...
lesa frétt
Opel Cup Sevilla Undirbúningstímabil Vináttuleikur
« Eldri fréttir
Nýrri fréttir »
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 08-11-25Everton - Fulham2 - 0
  • 03-11-25Sunderland - Everton1 - 1
  • 26-10-25Everton - Tottenham0 - 3
  • 18-10-25Manchester City - Everton2 - 0
  • 05-10-25Everton - Crystal Palace2 - 1

Í boði Everysport

  • 24-11-25Manchester United - Everton20:00
  • 29-11-25Everton - Newcastle17:30
  • 02-12-25Bournemouth - Everton19:30
  • 06-12-25Everton - Nottingham Forest15:00
  • 13-12-25Chelsea - Everton15:00

Staðan 2025/26

Ekki var hægt að sækja stöðu í deild.

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Everton – Fulham
  • Sunderland – Everton 1-1
  • Everton – Tottenham 0-3
  • Man City – Everton 2-0
  • Everton – Crystal Palace 2-1

NÝ KOMMENT

  1. AriG on Everton – Fulham
  2. Eirikur on Everton – Fulham
  3. Eirikur on Everton – Fulham
  4. Albert Gunnlaugsson on Sunderland – Everton 1-1
  5. Orri on Sunderland – Everton 1-1

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Brighton Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is