20

Árshátíð 15. september 2018!

Mynd: Greifinn. Stjórnin er ykkur afar þakklát fyrir frábæra svörun við beiðninni sem við sendum út (í síðustu færslu). Þau ykkar sem hafa ekki séð beiðnina, kíkið hér. Það er mjög gaman að segja frá því að það stefnir í afar...
lesa frétt
9

Orðsending frá stjórn

Kæru félagar, Nú þarf stjórnin vinsamlegast á smá hjálp frá ykkur að halda… Ef þú annaðhvort… – ert núverandi stuðningsmaður Everton (eða langar að gerast meðlimur í stuðningsmannaklúbbnum)… og/eða – hefur áhuga á að skemmta þér með okkur fyrir norðan...
lesa frétt
5

Everton – Huddersfield 1-1

Everton á leik við Huddersfield á heimavelli og flautað verður til leiks kl. 14:00. Leikurinn er í beinni á Ölveri. Uppstillingin: Pickford, Digne, Zouma, Holgate, Coleman (fyrirliði), Davies, Schneiderlin, Calvert-Lewin, Gylfi, Walcott, Tosun. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Tyias...
lesa frétt
7

Everton – Rotherham 3-1

Everton mætti Rotherham á heimavelli í kvöld, í ensku deildarbikarkeppninni og unnu nokkuð örugglega, 3-1. Everton liðið því enn taplaust á tímabilinu, gott mál. Uppstillingin: Stekelenburg, Digne, Holgate, Zouma, Kenny, Davies, Gylfi, Dowell, Ramirez, Niasse, Calvert-Lewin. Varamenn:...
lesa frétt
28

Bournemouth – Everton 2-2

Uppstillingin: Pickford, Baines, Keane, Holgate, Coleman, Gueye, Davies, Gylfi, Richarlison, Tosun, Walcott. Varamenn: Stekelenburg, Zouma, Digne, Niasse, Bernard, Dowell, Calvert-Lewin. Ekki mikið af færum í fyrri hálfleik, Everton meira með boltann og virkuðu sterkari en Bournemouth stórhættulegir í...
lesa frétt
1

Bournemouth vs Everton

Everton heimsækir Bournemouth í dag, en flautað verður til leiks kl. 14:00 að íslenskum tíma. Bournemouth liðið situr í augnablikinu í sjötta sæti Úrvalsdeildarinnar með 6 stig (tveimur stigum og einu sæti ofar en Everton), eftir sigra...
lesa frétt
14

Everton – Southampton 2-1

Uppstillingin: Pickford, Baines, Keane, Holgate, Coleman (fyrirliði), Gueye, Schneiderlin, Gylfi, Richarlison, Tosun, Walcott. Varamenn: Steklenburg, Zouma, Kenny, Davies, Lookman, Calvert-Lewin, Niasse. Everton liðið mun sterkara í fyrri hálfleik og Southampton menn oft að elta skugga og brjóta á...
lesa frétt
27

Wolves – Everton 2-2

Þá er komið að fyrsta keppnisleik tímabilsins, gegn nýliðum Wolves á útivelli. Flautað verður til leiks kl. 16:30 og er leikurinn sýndur í beinni á Ölveri. Uppstillingin: Pickford, Baines, Keane, Jagielka, Coleman, Gueye, Schneiderlin, Gylfi, Richarlison, Tosun,...
lesa frétt
2

Wolves vs Everton

Fyrsti leikur Everton á nýju tímabili 2018/19 er á morgun, klukkan 16:30, á útivelli gegn Úlfunum. Ekki láta blekkjast varðandi það hversu stórt verkefni þetta er, þó Úlfarnir séu nýliðar í Úrvalsdeildinni í ár — þeir unnu...
lesa frétt