Everton tók á móti West Ham á Goodison Park í dag og svöruðu gagnrýnisröddum hástöfum með mjög flottri frammistöðu. Í raun var með ólíkindum að aðeins tvö mörk skildu að liðin í dag, því sú niðurstaða gefur... lesa frétt
Stórleikur umferðarinnar var viðureign Everton og Englandsmeistara Manchester City á Goodison Park en flautað var til leiks kl. 16:30. Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman (fyrirliði), Delph, Schneiderlin, Richarlison, Gylfi, Walcott, Calvert-Lewin. Varamenn: Lössl, Holgate, Sidibé, Davies,... lesa frétt
Everton lék í kvöld við Sheffield Wednesday á útivelli í deildarbikarnum en þeir voru í 9. sæti ensku B deildarinnar þegar flautað var til leiks, þremur stigum frá umspilssæti eftir 8 leiki. Leikurinn var ekki í beinni... lesa frétt
Everton mætti Sheffield United á heimavelli í dag, en með sigri átti liðið séns á að komast upp í Meistaradeildarsæti eftir að hafa mistekist það ætlunarverk í síðustu umferð, gegn Bournemouth. Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman... lesa frétt
Everton átti heimaleik gegn Wolves í dag og gat með sigri komist upp í 5. sæti. Leikurinn var í beinni á Ölveri. Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman (fyrirliði), Delph, Gomes, Iwobi, Gylfi, Richarlison, Kean. Varamenn: Stekelenburg,... lesa frétt
Everton lék við Lincoln í kvöld, kl. 18:45, en þetta var önnur umferð keppninnar og fyrsti leikur Everton í henni. Uppstillingin: Pickford, Digne, Holgate, Keane, Sidibé, Delph, Schneiderlin, Iwobi, Gylfi, Richarlison, Kean. Varamenn: Stekelenburg, Baines, Mina, Gomes,... lesa frétt
Uppstillingin: Pickford, Digne, Mina, Keane, Coleman, Gomes, Schneiderlin, Bernard, Gylfi, Richarlison, Calvert-Lewin. Varamenn: Stekelenburg, Holgate, Walcott, Iwobi, Sidibe, Davies. Kean. Everton með fína stjórn á leiknum frá upphafi, mikið meira með boltann og settu fína pressu á... lesa frétt