Aðalfundur Everton á Íslandi þann 24. ágúst
Stjórn stuðningsmannaklúbbs Everton á Íslandi boðar til aðalfundar á Ölveri þann 24. ágúst og vonumst við til að sjá ykkur sem allra flest. Aðalfundurinn hefst kl. 12:00 og svo horfum við saman á leik Everton við Tottenham...lesa frétt