Everton á leik við Man United á Old Trafford síðar í dag (kl. 19:45) en þetta er fyrsti leikur Everton gegn David Moyes, sem stýrir nú Man United eins og við vitum öll (og líklega jafnframt fyrsti... lesa frétt
Meistari Haraldur Örn hljóp í skarðið fyrir ritara, sem var á ferðalagi á meðan á leik stóð, og ritaði eftirfarandi skýrslu: Uppstillingin fyrir Stoke leikinn: Howard, Oviedo, Distin, Jagielka, Coleman, Pienaar, Deulofeu, Barry, McCarthy, Osman, Lukaku. Bekkurinn: Joel,... lesa frétt
Derby leikurinn um helgina var áberandi í fjölmiðlum á síðustu dögum enda bráðfjörugur og skemmtilegur leikur. Það var með ólíkindum að Everton skyldi ekki vinna þann leik eftir öll dauðafærin einn á móti markverði en ef liðið... lesa frétt
Everton mætti Liverpool í bráðskemmtilegum derby leik í dag sem var algjör tilfinninga-rússíbani frá upphafi til enda en þetta er líklega einn skemmtilegasti derby leikurinn sem ég hef horft á þó maður sé vissulega svekktur yfir því... lesa frétt
Derby leikurinn er á morgun, eins og varla hefur farið framhjá neinum, en flautað verður til leiks kl. 12:45. Það er skyldumæting á Ölver að horfa á leikinn og svo ætlum við að skemmta okkur um kvöldið... lesa frétt
Það eru ekki nema örfáir dagar í derby leikinn Everton – Liverpool, en dómari flautar til leiks á laugardaginn kl. 12:45. Með sigri getur Everton komist í 2.-3. sæti og náð Liverpool að stigum en ef leikurinn tapast... lesa frétt
Mynd: Everton FC. Það hefur væntanlega ekki farið framhjá neinum að nú er hlé í ensku deildinni vegna landsleikja, samanber 0-0 jafntefli íslenska landsliðsins — manni færri — gegn sterku liði Króata… þarf eitthvað að ræða það frekar? Það er... lesa frétt
Mynd: FBÞ Merseyside Derby leikurinn Everton-Liverpool er rétt handan við hornið (23. nóvember) og við ætlum að nýta það tækifæri til að halda árshátíð Everton á Íslandi árið 2013. Eins og fram hefur komið hér byrjar dagskráin á Ölveri kl.... lesa frétt
Uppstillingin fyrir Crystal Palace leikinn var sú sama og í arfaslökum fyrri hálfleik gegn Tottenham: Howard, Baines, Jagielka, Distin, Coleman. McCarthy og Barry á miðjunni, Pienaar og Mirallas á köntunum, Osman fyrir aftan Lukaku frammi. Byrjunin var róleg... lesa frétt
Everton liðið heimsækir Crystal Palace á morgun kl. 15:00 en þessum nýliðum í deildinni hefur gengið afar illa frá því að þeir komust upp — sem þýðir náttúrulega að maður er hálf smeykur við að þeir fái... lesa frétt