Everton-menn ætla hittast á Ölveri í dag og horfa á leik Sunderland og Everton.
Leikurinn hefst klukkan 15:00 og búist er við hörkuleik þar sem Everon skellti Roy Keane og lærisveinum hans með 6 mörkum, eða 7-1, í fyrri leik liðana.
Sunderland hefur verið að "ströggla" alla leiktíðina, en hefur þó verið að stríða liðum og oft á tíðum verið að spila ágætis fótbolta miðað við stöðu liðsin í deildinni.
Hvetjum við alla til að mæta og rífa upp stemmninguna eftir tap á móti Fiorentina í vikunni, en þess má geta að leikur eftir evrópukeppnina hefur reynst ensku liðunu efiður sbr. tap Chelsea á móti Barnsley og Man Utd. á móti Porthsmouth.
Comments are closed.