Þá er búið að draga í undanúrslitum FA bikarsins.
Ef okkur tekst að vinna Sunderland á útivelli þann 27. mars (kl. 19) mætum við Liverpool á Wembley í undanúrslitum FA bikarsins helgina 14.-15. apríl.
Chelsea mætir Tottenham eða Bolton eftir að leik síðarnefndu liðanna var hætt þegar Fabrice Muamba, leikmaður Bolton, hneig niður í vellinum (hjartaáfall) þegar staðan var 1-1.
Ef Tottenham tekst að vinna Bolton (og okkur Sunderland) verða undanúrslitin í FA bikarnum Merseyside-derby annars vegar og London-derby hins vegar.
Drátturinn í heild sinni:
Tottenham eða Bolton mætir Chelsea.
Liverpool mætir Everton eða Sunderland.
Comments are closed.