Ég var að lesa í Guardian að búist er við að McFadden fari til Birmingham fyrir 5 milljónir og 500.000 í aukagreiðslur fyrir laugardaginn, þannig að hann geti spilað með Birmingham á móti Chelsea. Talað er um að McLeish hafi boðið 4 milljónir í síðasta boði en sé núna tilbúinn að hækka sig upp í 5,5 milljónir.
Við fylgjumst spenntir með.
16.01.2008/09:06:49 EGJ
Comments are closed.