Þá eru átta liða úrslitin nokkuð ljós. Við fáum Manchester City eða Aston Villa á útivelli svo framarlega sem við leggjum Reading að velli í 5. umferð. Hér er annars drátturinn í heild sinni (uppfært 21. feb eftir nýjustu úrslitum):
Stoke – West Ham
Man City eða Aston Villa – Everton eða Reading
Birmingham – Bolton
Man United – Leyton Orient eða Arsenal
Comments are closed.