Philippe Senderos ?

Senderos

Hinn símásandi Senderos er nú bendlaður við Everton þessa daganna, og sumir (slúður)fréttamiðlar ganga svo langt að segja að hann sé nú þegar genginn við lið Everton.

Svisslendingurinn var á láni hjá AC milan síðasta tímabil þar sem hann spiaði 15 leiki og náði ekki heilla ítalana nógu mikið til þess að tryggja sér samning.

Leikmaðurinn átti stutt tímabil hjá tímabil hjá Arsenal þar sem hann sýndi hvað í honum bjó, en röð misjafna leikja varð til þess að hann missti stöðu sína í byrjunarliði Arsenal. Það er greinilegt að hann er ekki nægilega góður fyrir Arsenal né AC Milan en er hann nógu góður fyrir Everton ?

Comments are closed.