Vil bara benda ykkur á að við erum búnir að setja inn smá nýjung á síðuna, en það eru leikir og úrslit Everton á tímabilinu. Þið sjáið flipa efst á síðunni sem heitir Leikir og úrslit 09/10. Ef þið síðan smellið á úrslit leikja þá birtist umfjöllun um hvern leik af síðunni evertonfc.com.
Draumur minn er að sjálfsögðu að setja umfjöllun okkar um hvern leik bak við hver úrslit en því miður þá tekur það of mikinn tíma, en verður kannski veruleiki í framtíðinni. Endilega enn og aftur komið með hugmyndir að nýjungum á síðuna. Þetta er nú einu sinni síðan okkar og við viljum hafa hana sem glæsilegasta.
Góðar stundir.
Comments are closed.