4

Ný stjórn kjörin á aðalfundi

Aðalfundur Stuðningsmannaklúbbs Everton á Íslandi var haldinn síðastliðna helgi á Ölveri. Fundargerðina er að finna hér en aðalatriði fundarins voru eftirfarandi: Stjórn nýliðins tímabils var endurkjörin og lítur svona út: Formaður: Haraldur Örn HannessonVaraformaður: Halldór S. SigurðssonGjaldkeri: Eyþór HjartarsonRitari: Finnur Breki ÞórarinssonMeðstjórnandi: Óðinn Halldórsson Varamenn...
lesa frétt
3

Jóla og áramótakveðja!

Stjórn Everton á Íslandi óskar lesendum öllum gleðilegrar hátíðar og farsældar á komandi ári og þakkar kærlega samfylgdina á árinu sem er að líða. Jóla- og áramótakveðja frá stjórn Everton á Íslandi! Haraldur Örn HannessonHalldór S. SigurðssonEyþór...
lesa frétt
5

Meðlimaáskrift fyrir 2019/20 tímabilið

Everton klúbburinn (ytra) býður nú upp á breytta meðlimaáskrift fyrir tímabilið sem er að hefjast í sumar. Þau ykkar sem gerast meðlimir fyrir tímabilið fá vefaðgang að leikjum aðalliðsins á undirbúningstímabilinu, völdum leikjum U23ja ára liðsins, sem...
lesa frétt