Lokaleikur 10. umferðar er viðureign Everton við Sunderland á heimavelli þeirra síðarnefndu en flautað verður til leiks kl. 20:00 í kvöld. Sunderland enduðu síðasta tímabil í 4. sæti í ensku B deildinni, og voru ekki bara heilum... lesa frétt
Lokaleikur 9. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar var við Tottenham á Hill Dickinson leikvanginum. Flautað var til leiks kl. 16:30. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Keane, Tarkowski (fyrirliði), O’Brien, Gana, Garner, Grealish, Dewsbury-Hall, Ndiaye, Beto. Varamenn: Travers, Aznou, Coleman, Iroegbunam, Alcaraz,... lesa frétt
Stórleikur helgarinnar var viðureign Everton við Manchester City á heimavelli þeirra síðnefndu, en þetta var 8. umferðin í ensku úrvalsdeildinni. Uppstillingin: Pickford, Mykolenko, Keane, Tarkowski (fyrirliði), O’Brien, Gana, Garner, Ndiaye, Dewsbury-Hall, Alcaraz, Beto. Varamenn: Travers, King, Aznou,... lesa frétt
Þá var komið að 7. umferð ensku úrvalsdeildarinnar en Everton átti heimaleik á móti Crystal Palace. Þetta var verðugt verkefni, enda voru Palace menn eina taplausa liðið í deild á tímabilinu, og náði sú hrina ennþá lengra... lesa frétt
Everton tók á móti West Ham í lokaleik 6. umferðar ensku úrvalsdeildarinnar en West Ham hafa byrjað tímabilið afleitlega og eru í næst-neðsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með þrjú stig. Stóru fréttirnar hjá þeim var að þeir ráku... lesa frétt
Þá er komið að þriðju umferð deildarbikarsins (Carabao Cup) en flautað verður til leiks kl. 18:45 að íslenskum tíma. Leikið er á heimavelli Wolves, en Everton vann þá fyrr á tímabilinu á útivelli 3-2. Þetta er þó... lesa frétt
Þá er komið að fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar og hún hefst með derby leiknum, Liverpool – Everton, kl. 11:30 í dag. Fyrir leik var rætt um það að Branthwaite og Mykolenko væru frá, en þar sem Keane... lesa frétt
Everton tók á móti Aston Villa á Hill Dickinson leikvanginum í fjórða umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Skýrslan barst seint þar sem ritari var í sveitinni og þurfti að styðjast við upptöku af síðu Everton, sem fór ekki í... lesa frétt
Uppfært 8. sept: Skráningarfresturinn er til loka dags í dag. Ekki láta þetta tækifæri framhjá ykkur fara! Það gleður okkur mikið að tilkynna að nú gefst okkur loksins tækifæri til að fara saman í Íslendingaferð til að... lesa frétt
Kæru félagar, okkur býðst að kaupa miða á tvo leiki í ensku úrvalsdeildinni sem við fengum frá milligöngumanni okkar í Liverpool, sem hefur séð um að hjálpa okkur með miðakaup þegar uppselt er í miðasölunni úti. Í... lesa frétt