4

Everton – Wolves 1-1

Úlfarnir mæta í heimsókn á Hill Dickinson leikvanginn í kvöld kl. 19:30 en þetta er 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Úlfarnir eru sem stendur í neðsta sæti úrvalsdeildarinnar en voru þó að vinna sinn fyrsta leik í deildinni...
lesa frétt
9

Burnley – Everton 0-0

Í 18. umferð mætti Everton í heimsókn á Turf Moor leikvanginn til að mæta Burnley. David Moyes sagði fyrir leikinn að hann byggist við því að hópurinn væri óbreyttur frá síðasta leik, sem þýddi að Dewsbury-Hall missti...
lesa frétt
8

Everton – Arsenal 0-1

Það var risaleikur á dagskrá í kvöld þegar Everton tók á móti Arsenal kl. 20:00. Arsenal voru í efsta sæti deildar fyrir 17. umferðina og þetta var því verðugt verkefni fyrir okkar menn. Arsenal menn höfðu ekki...
lesa frétt
6

Everton – Newcastle 1-4

Það kemur í hlut Newcastle að mæta í heimsókn í dag á Hill Dickinson leikvanginn, í 13. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Af gestunum er það helst að frétta að útivallarform þeirra hefur verið afleitt á tímabilinu en þeir...
lesa frétt