Coleman var greinilega meiddur og Jagielka því að leysa af í hægri bakverðinum. Meiri athygli vakti þó að bæði Neville og Anichebe byrjuðu inn á en við töldum örugglega flest að við myndum ekki sjá þá fyrr... lesa frétt
Á morgun (lau) kl. 15 mætir Everton West Ham á heimavelli þeirra síðarnefndu. Þessi lið hafa leikið 124 leiki og Everton unnið rétt tæpan helming þeirra (49%), West Ham tekið tæp 30% og tæp 22% leikja enda... lesa frétt