Steve Walsh kynntur sem yfirmaður knattspyrnumála
Klúbburinn staðfesti núna áðan ráðningu Steve Walsh í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Everton. Steve Walsh var í stöðu aðstoðarstjóra Leicester sem og yfirmaður njósnarateymis Leicester en honum hefur verið eignaður heiðurinn af því að uppgötva Gianfranco Zola, Didier Drogba, Michael Essien...lesa frétt