Everton.is
Everton.is Stuðnings og aðdáendaklúbbur Everton á Íslandi
Everton.is Everton.is
  • Forsíða
  • Klúbburinn
  • Tilboð
  • Saga Everton
  • Hafa samband
3

Everton – Roma 0-1 (vináttuleikur) (uppfært)

9. ágúst, 2025
3 komment
Þessi færsla var uppfærð 13. ágúst til að fjalla um fyrri hálfleikinn (endursýning var gerð aðgengileg eftir leik). Everton og Roma áttust við í dag, í vináttuleik á nýjum heimavelli Everton, sem nefndur hefur verið Hill Dickinson...
lesa frétt
Leikskýrsla Roma Undirbúningstímabil Vináttuleikur
0

Everton – Man United 2-2 (vináttuleikur)

3. ágúst, 2025
Engin komment
Everton og Manchester United áttust við í kvöld í vináttuleik á Premier League Summer Series æfingamótinu, í Atalanta í Bandaríkjunum. Flautað var til leiks kl 21 að íslenskum tíma. Mótherjar Everton í kvöld voru efstir í töflu...
lesa frétt
Leikskýrsla Man United Summer Series Undirbúningstímabil Vináttuleikur
1

West Ham – Everton 2-1 (æfingaleikur)

31. júlí, 2025
1 komment
Everton mætti West Ham í gærkvöldi á Soldier Field í Chicago, í öðrum leik sínum á Premier League Summer Series æfingamóti nokkurra enskra úrvalsdeildarfélaga. Hægt er að horfa á allan leikinn hér (fyrir þau okkar sem keyptu áskrift)....
lesa frétt
Leikskýrsla Undirbúningstímabil Vináttuleikur West Ham
0

Everton – Port Vale 2-1 (vináttuleikur)

22. júlí, 2025
Engin komment
Everton vann 2-1 sigur á Port Vale í vináttuleik í dag, en leikurinn fór fram fyrir luktum dyrum og ekkert vídeó hefur verið gefið út frá leiknum (svo við vitum). Everton fékk á sig mark snemma leiks...
lesa frétt
Leikskýrsla Port Vale Undirbúningstímabil Vináttuleikur
0

Blackburn – Everton 1-0 (vináttuleikur)

19. júlí, 2025
Engin komment
Annar leikur Everton á undirbúningstímabilinu var gegn Blackburn í dag. Hægt er að horfa á allan leikinn hér, fyrir þau okkar sem keyptu áskrift. Uppstillingin: Travers, Mykolenko, Branthwaite, O’Brien, Patterson, Garner, Gana, Alcaraz, McNeil, Ndiaye, Beto. Varamenn:...
lesa frétt
Blackburn Leikskýrsla Undirbúningstímabil Vináttuleikur
0

Accrington Stanley – Everton 1-1 (vináttuleikur)

15. júlí, 2025
Engin komment
3875 áhorfendur voru mættir til að horfa á þennan vináttuleik, þar af 2330 stuðningsmenn Everton (eða um 60%). Vel gert. Hægt er að horfa á allan leikinn hér, fyrir þau okkar sem keyptu áskrift. Uppstillingin: Tyrer, Mykolenko, Branthwaite...
lesa frétt
Accrington Stanley Leikskýrsla Undirbúningstímabil Vináttuleikur
7

Stade Nyonnais – Everton 1-2 (undirbúningstímabil)

14. júlí, 2023
7 komment
Fyrsti leikur Everton á undirbúningstímabilinu er kl. 16:00 við FC Stade Nyonnais, sem leika í svissnesku B-deildinni. Það er mjög unglegur bragur á liði Everton í dag en markvörðurinn Virginia, miðjumaðurinn Warrington og framherjinn Tom Cannon fá...
lesa frétt
Leikskýrsla Stade Nyonnais Undirbúningstímabil Vináttuleikur
13

Everton – Dynamo Kiev 3-0 (vináttuleikur)

29. júlí, 2022
13 komment
Þá var komið að síðasta vináttuleiknum á undirbúningstímabilinu þegar Everton tekur á móti Dynamo Kiev á Goodison Park kl. 18:45 (sjá vídeó), en tímabilið í ensku er rétt handan við hornið (hefst með leik Everton við Chelsea...
lesa frétt
Dynamo Kiev Undirbúningstímabil Vináttuleikur
2

Blackpool – Everton 2-4 (vináttuleikur)

24. júlí, 2022
2 komment
Everton heimsótti Blackpool, borg á Vesturströnd Englands, norður af Liverpool borg, til að eigast við fótboltalið bæjarins, Blackpool FC sem spila í ensku B deildinni (Championship). Þeir eru komnir örlítið lengra en Everton í sínum undirbúningi á...
lesa frétt
Blackpool Undirbúningstímabil Vináttuleikur
2

Minnesota Utd – Everton 4-0 (vináttuleikur)

20. júlí, 2022
2 komment
Þá er komið að öðrum leik Everton á undirbúningstímabilinu, gegn Minnesota United, en flautað verður til leiks á miðnætti að íslenskum tíma. Uppstillingin: Pickford (fyrirliði), Mykolenko, Keane, Tarkowski, Patterson, Doucouré, Davies, Iwobi, Gordon, Gray, Calvert-Lewin. Fín byrjun...
lesa frétt
Minnesota Utd Undirbúningstímabil Vináttuleikur
« Eldri fréttir
  • Nýjustu Úrslit
  • /
  • Næstu leikir
  • 27-08-25Everton FC - Mansfield Town2 - 0
  • 24-08-25Everton FC - Brighton & Hove Albion FC2 - 0
  • 18-08-25Leeds Utd - Everton FC1 - 0
  • 25-05-25Newcastle Utd - Everton FC0 - 1
  • 18-05-25Everton FC - Southampton FC2 - 0

Í boði Everysport

  • 30-08-25Wolverhampton Wanderers FC - Everton FC14:00
  • 13-09-25Everton FC - Aston Villa14:00
  • 20-09-25Liverpool - Everton FC11:30
  • 29-09-25Everton FC - West Ham Utd19:00
  • 04-10-25Everton FC - Crystal Palace FC14:00

Staðan 2024/25

# Lið L M S
1Liverpool384584
2Arsenal FC383574
3Manchester City382871
4Chelsea FC382169
5Newcastle Utd382166
6Aston Villa38766
7Nottingham Forest FC381265
8Brighton & Hove Albion FC38761
9AFC Bournemouth381256
10Brentford38956
11Fulham FC38054
12Crystal Palace FC38053
13Everton FC38-248
14West Ham Utd38-1643
15Manchester United38-1042
16Wolverhampton Wanderers FC38-1542
17Tottenham Hotspur FC38-138
18Leicester City FC38-4725
19Ipswich Town FC38-4622
20Southampton FC38-6012

Í boði Everysport

NÝJUSTU FRÉTTIR

  • Everton – Mansfield 2-0 (deildarbikar)
  • Íslendingaferð: Everton – Fulham
  • Félagaskiptaglugginn – sumar 2025 (opinn þráður)
  • Everton – Brighton 2-0
  • Leeds – Everton 1-0

NÝ KOMMENT

  1. Gunni D on Íslendingaferð: Everton – Fulham
  2. Finnur Thorarinsson on Íslendingaferð: Everton – Fulham
  3. Marino on Íslendingaferð: Everton – Fulham
  4. AriG on Everton – Mansfield 2-0 (deildarbikar)
  5. Finnur Thorarinsson on Everton – Mansfield 2-0 (deildarbikar)

STYRKTARAÐILAR

Tunnan

STIKKORÐ

Arsenal Aston Villa Baines Barkley Bournemouth Brighton Burnley Chelsea Crystal Palace Deildarbikar Europa League FA bikar Fellaini Fulham Glugginn Kaup Klúbburinn Landslið Leicester Leikskýrsla Liverpool Lán Man City Man United Newcastle Norwich Sala Samningar Samningslok Slúður Southampton Stoke Sunderland Swansea Tottenham U18 U21 U23 Undirbúningstímabil Upphitun Vináttuleikur West Brom West Ham Árshátíð Íslendingaferð

©2025 Everton.is