6

West Ham vs. Everton

Á laugardaginn kl. 15:00 mætir Everton á heimavöll West Ham í 12. umferð Úrvalsdeildarinnar. West Ham menn fengu góða innspýtingu fyrir tímabilið með kaupum á franska landsliðsmanninum Dimitri Payet en hann hefur leikið „í holunni“ og hefur skorað...
lesa frétt
8

Everton vs. Sunderland

Everton á leik við Sundarland í elleftu umferð ensku Úrvalsdeildarinnar en leikið verður á Goodison Park á sunnudag kl. 13:30. Þess má geta að á fjórðu mínútu leiksins munu stuðningsmenn með lófataki og söngvum heiðra minningu Howard Kendall sem féll...
lesa frétt
6

Arsenal vs. Everton

Áður en við fjöllum um Arsenal leikinn er rétt að minna á Íslendingaferðina í desember en lokafrestur til að skrá sig er eftir tæpa viku. Það er risastórt verkefni fyrir höndum á laugardaginn kl. 16:30 þegar Everton mætir...
lesa frétt
9

Everton vs. Man United

Landsleikjahléið er að baki og hefur það reynst okkar mönnum hliðhollt því mjög góðar fréttir hafa borist úr meiðsladeildinni. Engin ný meiðsli komu upp í kjölfar landsleikjanna og allir ættu koma vel undan þeim, enda alvöru harðjaxlar hér á ferð. Coleman...
lesa frétt
5

Everton vs. Liverpool

Á morgun (sunnudag) kl. 12:30 tekur Everton á móti nágrönnum sínum, Liverpool, í heima-derby-leik tímabilsins. Everton situr í augnablikinu í 5. sæti með tólf stig eftir 7 leiki, og eru aðeins fjögur stig í toppsætið. Þetta er staða sem maður...
lesa frétt