Eins og ætti að vera okkur öllum ljóst hefst tímabilið 2016/17 í alvöru í ensku deildinni á morgun (laugardag) en Everton á leik kl. 14:00 gegn Tottenham í fyrstu umferð. Það er eiginlega ágætt að fyrsta verkefnið... lesa frétt
Fyrir leik fengum við fréttir af því að félagaskipti á ungliðanum Matty Foulds frá Bury hefðu formlega gengið í gegn þar sem félagaskiptaglugginn er opinn en hann er örvfættur miðvörður sem var þegar farinn að æfa með liðinu. Uppstillingin... lesa frétt
Þá er árið 2016 gengið í garð (gleðilegt nýtt ár, kæru lesendur!) og fyrsti leikur Everton á þessu nýja ári er gegn Tottenham á heimavelli, þann 3. janúar kl. 16:00. Tottenham liðið hefur átt flott tímabil hingað... lesa frétt
Everton hélt hreinu í dag á erfiðum útivelli sem reynst hefur okkur rýr hvað stigasöfnun varðar undanfarin ár. Það vantaði hraða og sprengikraft í liðið og kannski munaði þar um framlengda leikinn sem okkar menn spiluðu í miðri... lesa frétt
Næsti leikur er gegn Tottenham á morgun en þeir hafa byrjað tímabilið rólega og bíða enn síns fyrsta sigurs þar sem þeir hafa gert tvö jafntefli (gegn Leicester og Stoke) og tapað einum (United). Það þýðir væntanlega aukna pressu á okkar menn að... lesa frétt
Á sunnudaginn kl. 14:00 mætast Everton og Tottenham á Goodison Park en þetta verður sérstakur leikur fyrir nokkurra hluta sakir því ekki aðeins er þetta síðasti leikur tímabilsins heldur verður Everton klúbburinn íslenski með frítt föruneyti á... lesa frétt
Okkur er sönn ánægja að tilkynna að við höfum náð að tryggja okkur örfá sæti í viðbót til að sjá Everton mæta Tottenham á Goodison Park eftir um mánuð. Viðtökurnar hafa verið góðar og var upphaflegur miðafjöldi alveg við það að seljast... lesa frétt
Uppfært 30. apríl: Frestur til að skrá sig í ferðina er liðinn. Everton klúbburinn á Íslandi stendur fyrir Íslendingaferð á Goodison Park eftir rétt rúman mánuð og þér gefst nú tækifæri á að upplifa frábæra ferð með okkur! Klúbburinn hefur staðið fyrir þó... lesa frétt
Everton mun betra liðið fyrstu 20 mínúturnar og meira með boltann — og betra hlutfall heppnaðra sendinga — yfir allan leikinn (nálgaðist 90%), náðu að komast yfir snemma en svo virtist þetta fjara út hjá okkar mönnum... lesa frétt
Næsti leikur er á útivelli gegn Tottenham (kl. 16:00 á sunnudaginn) en bæði lið tryggðu sér efsta sætið í sínum Europa League riðli í gær. Ég kíkti snögglega á árangur Everton í næsta leik eftir Europa League... lesa frétt