4

Idrissa Gana Gueye keyptur

Everton tilkynnti í dag um kaup á miðjumanninum Idrissa Gana Gueye frá Aston Villa fyrir 7.2M punda en þetta er leikmaður sem var um það bil eini ljósi punkturinn við síðasta tímabili hjá Aston Villa. Everton fékk veður af klausu í hans...
lesa frétt
58

Opinn þráður

Það eru spennandi tímar framundan enda nýr eigandi tekinn við og von á fréttum um nýjan stjóra (vonandi hvað úr hverju) og í kjölfarið fylgja örugglega töluverð umskipti á leikmannahópnum. Við gefum orðið laust, bæði fyrir staðfestar fréttir á...
lesa frétt
25

Martinez rekinn

Roberto Martinez var í dag rekinn úr stöðu sinni sem stjóri Everton. Enn er þó beðið staðfestingar frá klúbbnum (Uppfært 15:29: Staðfestingin komin) en þar sem þetta er komið á helstu fréttamiðla verður að teljast yfirgnæfandi líkur...
lesa frétt