Félagaskiptaglugginn er opinn til kl. 16:00 þann 8. ágúst þannig að það er skammur tími til stefnu til að styrkja liðið. Ensku félögin fá reyndar aukinn frest (til kl. 18:00) til að klára kaup, þeas. ef þau... lesa frétt
Everton staðfesti í dag frétt á Sky Sports að félagið væri við það að klára kaup á Lucas Digne, sem er 25 ára vinstri bakvörður frá Barcelona en Digne er einnig franskur landsliðsmaður sem lék 46 leiki með... lesa frétt
Samkvæmt frétt á bæði BBC og Sky News hefur Everton keypt Richarlison frá Watford en hann er 21 árs framherji úr brasilíska U20 landsliðinu og hefur skorað skorað þrjú mörk í 10 leikjum með landsliðinu. Uppfært 24.... lesa frétt
Klúbburinn staðfesti rétt í þessu ráðningu Marco Silva í stöðu knattspyrnustjóra hjá Everton. Áhugi Moshri á honum hefur verið eitt verst geymda leyndarmálið í enska boltanum undanfarið og var þetta bara tímaspursmál hvenær þetta yrði kynnt. Marco... lesa frétt
Félagaskiptaglugginn fyrir janúar 2018 lokast 31. janúar (kl. 23:00) og meiningin er að halda utan um afraksturinn hér, sem og hvað annað sem þið viljið ræða (t.d. slúðrið). Við komum til með að skella inn fréttum hér... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Dennis Adeniran keyptur – STAÐFEST
Everton staðfesti nú í morgun kaup á Dennis Adeniran eða Dennis Emmanuel Abiodun Bamidele Chij Adeniran eins hann heitir víst fullu nafni. Hann er 18 ára miðjumaður og enskur U18 ára landsliðsmaður sem kemur til Everton frá Fulham. Kaupverðið var... lesa frétt
Everton tilkynnti nú rétt í þessu um kaup á Nikola Vlasic, 19 ára sóknarmanni frá Hajduk Split, sem er liðið sem Everton lék við á dögunum í umspil um sæti í riðlakeppni Europa League. Þrátt fyrir ungan... lesa frétt
Mynd: Everton FC Brátt lokast glugginn sem bresku félögin hafa til að kaupa leikmenn en það gerist kl. 22:00 þann 31. ágúst (fimmtudagskvöld). Everton hefur verið eitt virkasta félagið í leikmannakaupum í sumar og greinileg áhersla verið lögð á liðsstyrk,... lesa frétt
Everton staðfesti nú rétt í þessu kaup á íslenska landsliðsmanninum, Gylfa Sigurðssyni, frá Swansea en kaupupphæðin er talin vera 45M punda, sem er nýtt félagsmet hjá Everton. Koeman og Walsh eru búnir að vera á höttunum eftir... lesa frétt
Það styttist í að nýtt tímabil hefjist og orðið er laust í kommentakerfinu. Við komum til með að skella inn fréttum hér þegar eitthvað nýtt gerist — í öfugri tímaröð til að þið þurfið ekki að leita langt að... lesa frétt