Everton staðfesti núna áðan kaup á miðjumanninum Allan frá Napoli en ljóst er að þessi kaup hafa verið í hæsta forgangi hjá þeim félögum, Ancelotti og Brands, um nokkurn tíma. Allan er 29 ára og er brasilískur... lesa frétt
Janúarglugginn fyrir félagaskipti á Englandi er nú opinn en hann opnaði í byrjun árs og verður opinn út janúarmánuð — nánar tiltekið til miðnættis föstudagsins 31. janúar. Síðasti séns til að skrá samningsdrög er þó til klukkan... lesa frétt
Everton staðfesti nú rétt í þessu að Carlo Ancelotti hefði samþykkt að gerast næsti stjóri Everton. Í byrjun vikunnar hafði Sky Sports birt frétt þar sem sagði að „agreement in principle“ lægi fyrir en klúbburinn sendi frá... lesa frétt
Mynd: Getty Images. Everton staðfesti í kvöld kaup á Alex Iwobi frá Arsenal rétt undir lok félagaskiptagluggans. Alex er 23ja ára kantmaður og er ætlað að fylla skarð Ademola Lookman sem seldur var til Þýskalands fyrir 16-22.5M punda, en hann (Lookman)... lesa frétt
Félagaskiptaglugginn á Englandi er frá maí fram til kl. 16:00 þann 8. ágúst og er þessum þræði ætlaði að halda utan um staðfest kaup og sölur sem og slúður, ef þið rekist á eitthvað. Endilega hafið samband... lesa frétt
Everton staðfesti í dag lánssamning á Djibril Sidibé, 27 ára varnarmanni Monaco, en Everton mun hafa rétt á að kaupa hann að tímabili loknu ef hann stendur sig. Djibril er fyrst og fremst ætlað að veita Coleman... lesa frétt
Everton staðfesti í dag kaup á Jean-Philipe Gbamin frá Mainz en hann er 23ja ára varnarsinnaður miðjumaður sem ætlað er að fylla í skarðið sem Idrissa Gana Gueye skildi eftir sig. Gbamin (eða Gamin eins og það... lesa frétt
Mynd: Jonathan Moscrop/Sportimage (PA Images). Klúbburinn hefur ekki staðfest þetta (uppfært 4. ágúst: Staðfesting komin) en við treystum á að Sky Sports sé með þetta rétt, eins og oft áður: Everton festi í dag kaup á framherjanum Moise Kean frá... lesa frétt
Félagaskiptaglugginn er opinn út þennan janúar mánuð og er þessum þræði ætlað að halda utan um staðfest kaup, sölur og að vitaskuld allt slúðrið sem fylgir þessu. Miðað við fréttir undanfarna daga verður þó líklega um rólegan... lesa frétt
Hér að neðan eru nokkrar hugleiðingar David Prentice hjá Liverpool Echo um stöðu leikmannamála hjá Everton, en hann bendir á að mikið verk er fyrir höndum að hreinsa til eftir þá Koeman og Walsh. Grein hans ber... lesa frétt