Slökkt á athugasemdum við Af landsleikjum og vináttuleikjum

Af landsleikjum og vináttuleikjum

Komment ekki leyfð
Margir af leikmönnum Everton voru í sviðsljósinu í landsleikjum kvöldsins. Heitinga og félagar unnu Rúmena á útivelli 4-1 og Coleman og félagar hjá Írum unnu Færeyjar, einnig 4-1. Jelavic fékk að hvíla á bekknum gegn Wales, 2-0,...
lesa frétt
40

Bryan Oviedo keyptur

Varnarmaðurinn Bryan Oviedo virðist vera á leiðinni til Everton frá FC Köbenhavn, skv. vefsíðu Everton félagsins. Bryan Oviedo er 22 ára vinstri bakvörður en getur einnig leikið vinstra megin á miðjunni þannig að líklega hugsar Moyes hann til að leysa...
lesa frétt