Everton mætir á Old Trafford á sunnudag kl. 16:00 til að freista þess að sigra Manchester United sem um þessar mundir eru á toppi töflunnar með nokkurt forskort á næsta lið, Manchester City. Árið 2012 var gott... lesa frétt
Mikið hrikalega er ég stoltur af mínum mönnum núna og þvílíkur léttir að fyrsta leik tímabilsins, sem venjulega tapast, er lokið! Og ekki bara lokið heldur lokið með flottum 1-0 sigri Everton á annars sterku liði United!!... lesa frétt
Fyrsti leikurinn á tímabilinu er ekki langt undan; heimaleikur gegn Manchester United kl. 19:00. Undirbúningstímabilið er búið að vera sæmilegt hjá okkar mönnum, þrátt fyrir að Java Cup hafi fallið niður: 3 sigrar í 7 leikjum, 2... lesa frétt
Everton síðan virðist liggja á hliðinni núna enda bíða óþolinmóðir stuðningsmenn í röðum eftir að fá fréttir af því hvort Pienaar sé loksins kominn aftur. Það ætti vonandi að gerast hvað úr hverju en Liverpool Echo vildi... lesa frétt
Þá er búið að gefa út leikjalistinn fyrir tímabilið 2012/13. Fyrsti leikurinn er gegn Man United á Goodison Park þann 18. ágúst og svo útleikur gegn Aston Villa viku síðar, West Brom á útivelli þann 1. september... lesa frétt