Ég setti inn grein hér áðan sem svarar gagnrýni Gerrards fullum hálsi, en hef ákveðið að taka hana út aftur til að vera ekki að kasta olíu á eldinn. Leikurinn er búinn og ég ætla ekki að... lesa frétt
Óvenju fjörugur derby leikur að baki, fullt af mörkum en stigin skiptust þó jafnt milli liðanna. Ég var hundfúll með að missa Pienaar fyrir leikinn (fyrir fáránlegt seinna gult spjald) en gleðifréttir dagsins voru þær að Fellaini var orðinn góður... lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Uppstillingin fyrir leikinn nokkuð ljós
Liðsuppstillingin fyrir leikinn á eftir er komin: Howard, Baines, Distin, Jagielka, Coleman, Mirallas, Osman, Neville, Naismith, Fellaini, Jelavic. Ég er búinn að vera með fiðring í maganum í allan morgun sem á eftir að ná hámarki (ásamt gæsahúðinni) þegar ZCars... lesa frétt
Borgarslagurinn stóri er á morgun, sunnudag kl. 13:30 (ATH: ekki 12:30 eins og áður var sagt), þegar Everton tekur á móti Liverpool í ljónagryfjunni Goodison Park. 17 leiki hefur Everton leikið í röð á heimavelli og aðeins... lesa frétt
Jelavic er klár í slaginn fyrir sunnudaginn en hann fræddi lesendur Everton síðunnar um bakgrunn sínum og uppeldisár í fyrrum Júgóslavíu á meðan stríðið þar stóð sem hæst. Hægt er að lesa viðtalið hér en þar er... lesa frétt
Áður en við hugum að stórleik helgarinnar er rétt að óska íslensku stelpunum til hamingju með flottan sigur á Úkraínu og fyrir að tryggja sér þátttökurrétt í lokakeppni Evrópumótsins í annað skiptið í röð! Glæsilegt hjá stelpunum... lesa frétt
Þá er búið að gefa út leikjalistinn fyrir tímabilið 2012/13. Fyrsti leikurinn er gegn Man United á Goodison Park þann 18. ágúst og svo útleikur gegn Aston Villa viku síðar, West Brom á útivelli þann 1. september... lesa frétt