Everton mætti Burnley á útivelli í dag og tóku öll þrjú stigin sem í boði voru, og það nokkuð öruggt þó spilamennskan hefði ekki náð miklum hæðum og oft virkað þunglamalega. Það hjálpaði okkur mönnum að Burnley... lesa frétt
Everton sótti stig í dag á erfiðum útivelli í Frakklandi gegn Lille, liðinu sem á pappír var talið sterkasta liðið í riðlinum. Einhverjir fréttamiðlar höfðu stillt þessum leik upp sem baráttu belgísku framherjanna tveggja, Lukaku og Origi,... lesa frétt
Everton virðist vera komið á sigurbrautina aftur eftir flottan 3-0 sigur á Aston Villa sem sáu sjaldnast til sólar og náðu aðeins tvö skot á mark Everton í öllum leiknum. Uppstillingin: Howard, Baines, Alcaraz, Jagielka, Coleman, Barry, McCarthy,... lesa frétt
Everton lék við United á Old Trafford í dag og tapaði naumlega 2-1 í leik þar sem Everton átti fátt gott skilið í fyrri hálfleik en hefði getað unnið seinni hálfleikinn 3-0 miðað við færin sem fengust. Uppstillingin: Howard, Baines, Jagielka,... lesa frétt
Everton mætti Krasnodar á útivelli í öðrum leik Europa League í H riðli og lauk leiknum með jafntefli. Ólíklegt að nokkur stuðningsaðili Everton komi til með að kaupa þennan leik á DVD en aðalmálið var að ná jafntefli eða... lesa frétt
Fyrri hálfleikur var fjörugur þó ekkert mark væri skorað. Liverpool voru meira í sókn og beittari í tilburðum en vörn beggja liða hélt. Everton fékk nokkrar skyndisóknir og eitthvað af færum en sérstaklega virkaði vel að senda... lesa frétt
Everton mættu Swansea í þriðju umferð deildarbikarsins á útivelli í kvöld og það var ljóst á liðsuppstillingu að Martinez ætlaði sér ekki langt í þeirri keppni. Hann hlýtur að hafa metið það svo að leikjaálagið sé alveg nóg... lesa frétt
Þessi skýrsla er í boði meistara Georgs sem sá um hana í fjarveru ritara. Þökkum honum (aftur) kærlega fyrir og gefum honum orðið: Eftir frábær úrslit gegn Wolfsburg mættu Everton Crystal Palace á Goodison Park og endaði leikurinn 2-3 fyrir Crystal... lesa frétt
Meistari Georg Haraldsson tók að sér að skrifa skýrslu fyrir þennan leik, þar sem ritari var á pöllunum. Þökkum honum kærlega fyrir og gefum honum orðið: Evrópuævintýrið hófst heldur betur með flugeldarsýningu, mjög flottur 4-1 sigur á Wolfsburg á Goodision... lesa frétt
Verðskuldaður sigurleikur gegn West Brom í höfn, eftir tvö flott mörk frá okkar mönnum án þess að West Brom næði að svara. Uppstillingin fyrir leikinn: Howard, Baines, Jagielka, Stones, Coleman, Barry, McCarthy, Mirallas, McGeady, Naismith, Lukaku. Varamenn:... lesa frétt