20

Everton – Leicester 2-2

Everton og Leicester skildu jöfn í kaflaskiptum leik þar sem Everton liðið skapaði betri færi en Lukaku var fyrirmunað að skora þrátt fyrir nokkur dauðafæri. Leicester voru vel skipulagðir og kraftur í þeim, enda að berjast fyrir lífi...
lesa frétt
11

Chelsea – Everton 1-0

Það er ekki laust við að maður væri fyrirfram hálf smeykur við þessa viðureign þar sem sú síðasta var erfiður tilfinninga-rússíbani sem byrjaði á því að lenda 0-2 undir eftir þrjár mínútur (!) og endaði illa með...
lesa frétt
9

Everton – Liverpool 0-0

Margir bjuggust við svipaðri flugeldasýningu og þegar þessi tvö lið mættust á síðasta tímabili (sem endaði 3-3) og horft var til Gerrard að gera eitthvað stórkostlegt í sínum síðasta Merseyside derby leik en hvorugt varð raunin. Varnirnar...
lesa frétt
12

Everton – Man City 1-1

Magnaður leikur í dag, hörkuspennandi frá upphafi til enda og baráttan í báðum liðum algjörlega frábær. Afar kærkomið að sjá að Everton liðið er loksins komið úr jólafríinu og farið að glitta í frammistöðuna á síðasta tímabili....
lesa frétt