36

QPR – Everton 1-2

Við Halli skiptum með okkur þessari skýrslu bróðurlega. Finnur með fyrri helminginn, Halli þann síðari. Uppstillingin: Howard, Baines, Stones, Jagielka, Coleman, Gibson, McCarthy, Osman, Lennon, Kone, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Garbutt, Alcaraz, Browning, Barkley, Besic, Naismith. Leikurinn byrjaði...
lesa frétt
44

Stoke – Everton 2-0

Uppstillingin: Howard, Garbutt, Stones, Jagielka, Coleman, Barry, McCarthy, Gibson, Naismith, Lennon, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Alcaraz, Besic, Mirallas, Barkley, Osman, Kone. Það var ákveðni og pressa í leik Everton frá upphafi sem voru fyrir vikið mun meira með boltann fyrstu...
lesa frétt
23

Arsenal – Everton 2-0

Uppstillingin fyrir Arsenal leikinn: Howard, Garbutt, Jagielka, Stones, Coleman, McCarthy, Barry, Besic, Mirallas, Barkley, Lukaku. Varamenn: Robles, Alcaraz, Gibson, Osman, Lennon, Naismith, Kone. Fín byrjun hjá Everton liðinu sem spiluðu af miklu sjálfstrausti, héldu boltanum vel —...
lesa frétt
20

Everton – Leicester 2-2

Everton og Leicester skildu jöfn í kaflaskiptum leik þar sem Everton liðið skapaði betri færi en Lukaku var fyrirmunað að skora þrátt fyrir nokkur dauðafæri. Leicester voru vel skipulagðir og kraftur í þeim, enda að berjast fyrir lífi...
lesa frétt