Everton mætti Swansea á útivelli í dag og uppskar eitt stig eftir 1-1 jafntefli. Það er þó ekki annað hægt að segja en að við séum nokkuð frústreruð að fara ekki með öll þrjú stigin, ekki síst... lesa frétt
Everton mættu spræku og léttleikandi liði Southampton á Goodison í dag og sóttu þrjú stig af harðfylgi. Southampton með sterkt lið og engin tilviljun að þeir hafa verið viðloðnir toppinn lengi vel enda með sterkt og skemmtilegt lið.... lesa frétt
Everton er úr leik í Europa League eftir 5-2 tap á útivelli gegn spræku liði Dynamo Kiev í 16 liða úrslitum. Tvö mörk skildu liðin að samanlagt — og sveið sérstaklega sárt að sjá tréverkið neita Barkley um... lesa frétt
Everton tóku á móti Newcastle á Goodison í leik sem reyndist frábær endir á flottri árshátíðarhelgi klúbbsins fyrir norðan! 3-0 lokastaðan og hefði hæglega getað verið stærra ef Krul í markinu hefði ekki bjargað þeim nokkrum sinnum... lesa frétt
Eftir að hafa lent undir gegn Dynamo sneri Everton taflinu við og setti tvö mörk á þá. Vonandi nóg fyrir mjög svo erfiðan útileik í næstu viku. Jafntefli nægir Everton til að komast áfram en ef Dynamo skora verða... lesa frétt
Uppstillingin: Howard, Garbutt, Stones, Jagielka, Coleman, Barry, McCarthy, Gibson, Naismith, Lennon, Lukaku. Bekkurinn: Robles, Alcaraz, Besic, Mirallas, Barkley, Osman, Kone. Það var ákveðni og pressa í leik Everton frá upphafi sem voru fyrir vikið mun meira með boltann fyrstu... lesa frétt
Uppstillingin fyrir Arsenal leikinn: Howard, Garbutt, Jagielka, Stones, Coleman, McCarthy, Barry, Besic, Mirallas, Barkley, Lukaku. Varamenn: Robles, Alcaraz, Gibson, Osman, Lennon, Naismith, Kone. Fín byrjun hjá Everton liðinu sem spiluðu af miklu sjálfstrausti, héldu boltanum vel —... lesa frétt
Everton liðið afgreiddi FC Young Boys í kvöld í Europa League með sannfærandi 3-1 sigri (7-2 samanlagt) en fyrir utan smá skrekk í upphafi var þetta aldrei í hættu. Uppstillingin: Howard, Garbutt, Alcaraz, Jagielka, Coleman, Gibson, Barry,... lesa frétt
Everton og Leicester skildu jöfn í kaflaskiptum leik þar sem Everton liðið skapaði betri færi en Lukaku var fyrirmunað að skora þrátt fyrir nokkur dauðafæri. Leicester voru vel skipulagðir og kraftur í þeim, enda að berjast fyrir lífi... lesa frétt