12

Swansea – Everton 0-0

Fyrri hálfleikur allur svolítið í járnum, jafnræði með liðum og bæði lið náðu að halda sóknarmönnum hins liðsins í skefjum, að mestu. Everton mun betri í seinni hálfleik, fengu mun betri færi en Swansea og áttu að...
lesa frétt
22

Everton – Chelsea 3-1

Frábær sigurleikur gegn Englandsmeisturum Chelsea að baki þar sem Naismith einfaldlega slátraði þeim með þremur glæsilegum mörkum, tveimur í fyrri hálfleik og einu í þeim seinni. Chelsea bitlausir gegn sterkri vörn Everton og áttu fá svör. Uppstillingin:...
lesa frétt
23

Everton – Man City 0-2

Everton mætti væntanlegum Englandsmeisturum á Goodison Park í dag í þriðja leik tímabilsins. Bæði lið gátu farið á topp Úrvalsdeildarinnar með sigri en City menn fyrirfram mun líklegri til þess, enda með feykisterkt, einbeitt og hungrað lið sem...
lesa frétt
41

Southampton – Everton 0-3

Everton mætti á St. Mary’s í dag, völlur sem hefur reynst okkar mönnum erfiður gegnum tíðina, tveir sigrar á um 20 árum eða svo, fyrir leikinn í dag. Uppstillingin: Howard, Galloway, Stones, Jagielka, Coleman, McCarthy, Barry, Barkley, Cleverley, Kone, Lukaku. Ég missti því miður af...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Leeds – Everton 2-0 (vináttuleikur)

Leeds – Everton 2-0 (vináttuleikur)

Komment ekki leyfð
Uppstillingin komin: Robles, Robinson, Pennington, Browning, Jones, McCarthy, Barkley, Oviedo, Dowell, Naismith, Kone. Martinez stillti upp ungliðum og leikmönnum á jaðri aðalliðsins fyrir þennan leik, og úrslitin voru eftir því. Ég náði leiknum ekki í beinni en mér skilst...
lesa frétt