16

Newcastle – Everton 0-1

Everton mætti Newcastle á útivelli í kvöld, aðeins þremur dögum eftir jafnteflið á Anfield og gerði Allardyce tvær breytingar á byrjunarliðinu: Niasse og Davies út af fyrir Lennon og Schneiderlin. Og hvort sem það gerði gæfumuninn eða...
lesa frétt
12

Everton – Huddersfield 2-0

Mynd: Sky Sports. Byrjunarliðið: Pickford, Kenny, Holgate, Williams, Martina, Gueye, Lennon, Davies, Rooney ©, Gylfi og Calvert-Lewin. Bekkurinn: Robles, Schneiderlin, Keane, Niasse, Vlasic, Lookman og Baningime. Sam Allerdyce stillir upp sama liði og byrjaði í miðri viku gegn West Ham....
lesa frétt
11

Everton – West Ham 4-0

Jæja, nú er maður farinn að kannast við liðið sitt aftur. Uppstillingin: Pickford, Martina, Holgate, Williams, Kenny, Gueye, Davies, Lennon, Gylfi, Rooney, Calvert-Lewin. Lítið reyndar að gerast fyrsta korterið þangað til Gylfi sendi allt í einu Calvert-Lewin...
lesa frétt
32

Southampton – Everton 4-1

Uppstillingin: Pickford, Baines, Jagielka, Keane, Kenny, Gana, Schneiderlin, Mirallas, Gylfi, Lennon, Calvert-Lewin. Varamenn: Robles, Williams, Ramirez, Vlasic, Lookman, Baningeme. Athygli vakti að Mirallas byrjaði leikinn í holunni og Gylfi á vinstri kanti. Maður hefði haldið að það...
lesa frétt
Slökkt á athugasemdum við Crystal Palace – Everton 2-2

Crystal Palace – Everton 2-2

Komment ekki leyfð
Uppstillingin: Pickford, Baines, Jagielka, Keane, Kenny, Gana, Schneiderlin, Lennon, Lookman, Gylfi, Niasse. Fyrri hálfleikur var afar fjörugur og fjögur mörk skoruð. Palace menn meira með boltann og líklegri allan fyrri hálfleikinn enda fullir sjálfstrausts eftir að hafa...
lesa frétt
49

Everton – Watford 3-2

Uppstillingin fyrir Watford leikinn komin: Pickford, Baines, Jagielka, Keane, Kenny, Gana, Baningame, Davies, Gylfi, Rooney, Niasse. Varamenn: Robles, Williams, Lennon, Besic, Calvert-Lewin, Holgate, Lookman. Hálf scrappy fyrri hálfleikur og ekki mikið um færi. Everton sterkari framan af...
lesa frétt
22

Lyon – Everton 3-0

Uppstillingin: Pickford, Martina, Williams, Holgate, Kenny, Schneiderlin, Gueye, Baningame, Lennon, Lookman, Gylfi. Varamenn: Robles, Mirallas, Klaassen, Besic, Vlasic, Calvert-Lewin, Feeney. Maður bjóst ekki við miklu þegar maður sá uppstillinguna sérstakleag þegar í ljós kom að enginn hefðbundinn framherji...
lesa frétt