Notice: Function _load_textdomain_just_in_time was called incorrectly. Translation loading for the html5reset domain was triggered too early. This is usually an indicator for some code in the plugin or theme running too early. Translations should be loaded at the init action or later. Vinsamlegast skoðaðu Aflúsun í WordPress fyrir frekari upplýsingar. (Þessum skilaboðum var bætt við í útgáfu 6.7.0.) in /var/www/virtual/everton.is/htdocs/wp-includes/functions.php on line 6114
Tag Archive for "Leikskýrsla" - Everton.is - page 36
14

Liverpool – Everton 3-1

Uppstillingin: Robles, Baines, Williams, Jagielka, Holgate, Pennington, Gana, Davies, Barkley, Calvert-Lewin, Lukaku. Varamenn: Stekelenburg, Kenny, Barry, Mirallas, Lookman, Valencia, Kone. Enginn Coleman í liðinu enda frá eftir ljótt fótbrot í landsleik með Írlandi og fyrri hálfleikur snerist allur um...
lesa frétt
53

Everton – Hull 4-0

Niðurstaðan úr leiknum er ekki lýsandi fyrir leik Everton sem áttu ekki sinn besta dag, allavega ekki í seinni hálfleik. En það verður að vinna svoleiðis leiki líka. Þrátt fyrir stærri markamun en úr síðasta leik reyndist þetta erfiðari...
lesa frétt
29

Tottenham – Everton 3-2

Stuðningsmenn Everton horfðu svolítið til þessa leiks með eftirvæntingu því sigur hefði sent ákveðin skilaboð til liðanna fyrir ofan — að allt væri hægt og baráttan um fjórða sætið í algleymingi. Tap, aftur á móti, myndi þýða að...
lesa frétt
20

Middlesbrough – Everton 0-0

Uppstillingin: Robles, Baines (fyrirliði), Funes Mori, Williams, Coleman, Gana, Schneiderlin, Davies, Lookman, Barkley, Lukaku. Varamenn: Stekelenburg, Jagielka, Holgate, Barry, Lennon, Valencia, Kone. Missti af fyrstu mínútunum fyrri hálfleiks en eitthvað lítið um færi framan af, þannig að það kom...
lesa frétt
7

Stoke – Everton 1-1

Mynd sem fylgdi frétt hefur verið fjarlægð. Uppstillingin komin: Robles, Baines, Funes Mori, Williams, Holgate, Coleman, Schneiderlin, Davies, Barkley, Mirallas, Lukaku. Varamenn: Stekelenburg, Jagielka, Lennon, McCarthy, Barry, Valencia, Lookman. Hefðbundin 3-5-2 uppstilling hjá Everton með Coleman og Baines sem wingbacks....
lesa frétt